Geir heldur í vonina um að halda Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 08:45 Lars Lagerbäck. Vísir/Stefán Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt. Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast nefnilega enn eftir því að Lars Lagerbäck framlengi samning sinn við KSÍ. Samningur Svíans rennur út eftir úrslitakeppni Evrópumótsins í sumar en hann hefur þegar framlengt hann einu sinni, eftir undankeppni HM í Brasilíu þar sem íslenska landsliðið var einum leik frá því að komast í úrslitakeppni HM. Liðið fór hinsvegar alla leið inn á EM 2016.„Eindreginn vilji“ Geir tjáir sig um stöðuna á framtíð Lagerbäck í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Við höfum rætt lítillega þessi mál, ég og Lars, en við ætlum að setjast niður og ræða betur saman í næsta mánuði. Það er alltaf von á meðan við erum að ræða saman en það er eindreginn vilji KSÍ að halda honum," sagði Geir við Morgunblaðið. Lars Lagerbäck heldur upp á 68 ára afmælið sitt skömmu eftir Evrópumótið. Hann hefur farið með landslið sex sinnum á stórmót, Svía á bæði EM og HM og Nígeríu á HM.Heimir verður áfram Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa verið saman með liðið frá byrjun undankeppni EM en Heimir var áður aðstoðarmaður Svíans. Heimir hefur þegar gert samning við KSÍ og mun halda áfram sem þjálfari liðsins. Nú er því bara spurningin um hvort að hann verði einn eða hvort að Lars Lagerbäck verði áfram með honum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34 Lars og Eiður Smári virða ákvörðun Arons að velja Bandaríkin Fjölnismaðurinn hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin, þar af einn á HM 2014. 1. febrúar 2016 07:45 Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. 6. janúar 2016 09:00 Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. 7. janúar 2016 13:40 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ 7. janúar 2016 13:23 Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. 8. janúar 2016 06:30 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt. Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast nefnilega enn eftir því að Lars Lagerbäck framlengi samning sinn við KSÍ. Samningur Svíans rennur út eftir úrslitakeppni Evrópumótsins í sumar en hann hefur þegar framlengt hann einu sinni, eftir undankeppni HM í Brasilíu þar sem íslenska landsliðið var einum leik frá því að komast í úrslitakeppni HM. Liðið fór hinsvegar alla leið inn á EM 2016.„Eindreginn vilji“ Geir tjáir sig um stöðuna á framtíð Lagerbäck í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Við höfum rætt lítillega þessi mál, ég og Lars, en við ætlum að setjast niður og ræða betur saman í næsta mánuði. Það er alltaf von á meðan við erum að ræða saman en það er eindreginn vilji KSÍ að halda honum," sagði Geir við Morgunblaðið. Lars Lagerbäck heldur upp á 68 ára afmælið sitt skömmu eftir Evrópumótið. Hann hefur farið með landslið sex sinnum á stórmót, Svía á bæði EM og HM og Nígeríu á HM.Heimir verður áfram Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa verið saman með liðið frá byrjun undankeppni EM en Heimir var áður aðstoðarmaður Svíans. Heimir hefur þegar gert samning við KSÍ og mun halda áfram sem þjálfari liðsins. Nú er því bara spurningin um hvort að hann verði einn eða hvort að Lars Lagerbäck verði áfram með honum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34 Lars og Eiður Smári virða ákvörðun Arons að velja Bandaríkin Fjölnismaðurinn hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin, þar af einn á HM 2014. 1. febrúar 2016 07:45 Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. 6. janúar 2016 09:00 Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. 7. janúar 2016 13:40 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ 7. janúar 2016 13:23 Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. 8. janúar 2016 06:30 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34
Lars og Eiður Smári virða ákvörðun Arons að velja Bandaríkin Fjölnismaðurinn hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin, þar af einn á HM 2014. 1. febrúar 2016 07:45
Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. 6. janúar 2016 09:00
Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. 7. janúar 2016 13:40
Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30
Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ 7. janúar 2016 13:23
Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. 8. janúar 2016 06:30
Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00