Veðrið í fyrramálið verra en fyrri spár gerðu ráð fyrir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2016 17:24 Ekkert ferðaveður verður á hluta landsins í fyrramálið. vísir/vilhelm Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á því að síðdegiskeyrslur veðurlíkana benda eindregið til þess að veður á norðanverðu og norðvestur hluta landsins verði talsvert verri í fyrramálið en eldri spár gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í kvöld er búist við suðaustan stormi á norðaustan- og austanverðu landinu með mikilli rigningu. Eftir miðnætti dregur úr vindi og úrkomu og er gert ráð fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda og þurrviðri í fyrramálið. Vestantil er nú suðaustan 13-18 m/s og rigning en á Suðurlandi hvessir með kvöldinu og gera spár fyrir suðaustan 18-25 m/s stormi um tíma. Upp úr miðnætti snýst vindáttin í suðvestanátt með éljum á Faxaflóa. Frá Breiðafirði og austur með norðurlandi má gera ráð fyrir svipaðri vindátt en ögn meiri vindi. Seint í nótt mun hvessa enn frekar á svæðinu og gæti vindhraði náð ofsaveðursstyrk á sumum stöðum. Samfara vindinum má búast við snjókomu og skafrenningi og því ekkert ferðaveður á þessum slóðum í fyrramálið. Gert er ráð fyrir að veðrinu sloti um og upp úr hádegi. Veður Tengdar fréttir Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05 Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59 Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á því að síðdegiskeyrslur veðurlíkana benda eindregið til þess að veður á norðanverðu og norðvestur hluta landsins verði talsvert verri í fyrramálið en eldri spár gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í kvöld er búist við suðaustan stormi á norðaustan- og austanverðu landinu með mikilli rigningu. Eftir miðnætti dregur úr vindi og úrkomu og er gert ráð fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda og þurrviðri í fyrramálið. Vestantil er nú suðaustan 13-18 m/s og rigning en á Suðurlandi hvessir með kvöldinu og gera spár fyrir suðaustan 18-25 m/s stormi um tíma. Upp úr miðnætti snýst vindáttin í suðvestanátt með éljum á Faxaflóa. Frá Breiðafirði og austur með norðurlandi má gera ráð fyrir svipaðri vindátt en ögn meiri vindi. Seint í nótt mun hvessa enn frekar á svæðinu og gæti vindhraði náð ofsaveðursstyrk á sumum stöðum. Samfara vindinum má búast við snjókomu og skafrenningi og því ekkert ferðaveður á þessum slóðum í fyrramálið. Gert er ráð fyrir að veðrinu sloti um og upp úr hádegi.
Veður Tengdar fréttir Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05 Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59 Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05
Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59
Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49