Korselett og loðnar töskur frá Beckham Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2016 14:00 Glamour/Getty Þða var eftirvænting í loftinu þegar Victoria Beckham sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í New York um helgina. Beckham hefur á síðustu misserum stimplað sig ærlega inn í tískuheiminn með fallegum fatalínum sem ná því að bæði búa til trend og vera kvenlegar og klassískar á sama tíma. Enginn breyting var á því í ár, með loðnum töskum (sem á að knúsa eins og bangsa að sögn hönnuðarins), korselett yfir peysur og támjóa lakkskó. Fjölskyldan á fremsta bekk vakti einnig athygli sem og að Victoria sjálf lét sjá í lokinn í strigaskóm en hún ávallt verið í sviðljósinu í himinháum hælum. Hér er brot af því besta: Flottur toppur.Glansandi skór.PrjónakjóllÖkklastígvél.Stór nöfn á fremsta bekk með Beckham fjölskyldunni. #VBAW16 x vb A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 14, 2016 at 4:31pm PST Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour
Þða var eftirvænting í loftinu þegar Victoria Beckham sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í New York um helgina. Beckham hefur á síðustu misserum stimplað sig ærlega inn í tískuheiminn með fallegum fatalínum sem ná því að bæði búa til trend og vera kvenlegar og klassískar á sama tíma. Enginn breyting var á því í ár, með loðnum töskum (sem á að knúsa eins og bangsa að sögn hönnuðarins), korselett yfir peysur og támjóa lakkskó. Fjölskyldan á fremsta bekk vakti einnig athygli sem og að Victoria sjálf lét sjá í lokinn í strigaskóm en hún ávallt verið í sviðljósinu í himinháum hælum. Hér er brot af því besta: Flottur toppur.Glansandi skór.PrjónakjóllÖkklastígvél.Stór nöfn á fremsta bekk með Beckham fjölskyldunni. #VBAW16 x vb A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 14, 2016 at 4:31pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour