EM-búningurinn verður kynntur fyrir lok mánaðarins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2016 12:56 Nýr búningur karlalandsliðsins í knattspyrnu verður kynntur fyrir lok þessa mánaðar. Ómar Smárason, leyfis- og markaðsstjóri KSÍ, greindi frá þessu í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. „Það er ekki búið negla dagsetningu en það verður í þessum mánuði. Það er stutt í það,“ sagði Ómar í samtali við þá Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atla Kjartansson. Líkt og undanfarin 14 ár verður Ísland í búningum frá ítalska íþróttavöruframleiðandanum Errea en Ómar vildi lítið gefa upp hvort væntanlegur búningur væri á einhvern hátt einstakur, sérstaklega í ljósi þess að Ísland er á leið á sitt fyrsta stórmót. Leikmenn íslenska liðsins munu bera föðurnöfn sín aftan á treyjunum í Frakklandi, líkt og í undankeppninni. Og sem fyrr verður varabúningurinn hvítur. Ómar segir að KSÍ setji sig ekki á móti því að Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, sé með sína eigin búninga. Hann viðurkennir þó að KSÍ myndi helst vilja sjá Tólfuna í landsliðstreyjunni. „Tólfan eru sjálfstæð og frjáls félagasamtök sem eru ekki með neina formlega tengingu við KSÍ. Þeim er auðvitað frjálst að vera með sinn eigin einkennisbúning,“ sagði Ómar og bætti við: „Eðlilega myndi Errea vilja að stuðningsmenn íslenska landsliðsins myndu kaupa sér landsliðsbúninginn og vonandi gera þeir það bara.“Hlusta má á viðtalið við Ómar í spilaranum hér að ofan.Tólfan er með sinn eigin búning.vísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Nýr búningur karlalandsliðsins í knattspyrnu verður kynntur fyrir lok þessa mánaðar. Ómar Smárason, leyfis- og markaðsstjóri KSÍ, greindi frá þessu í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. „Það er ekki búið negla dagsetningu en það verður í þessum mánuði. Það er stutt í það,“ sagði Ómar í samtali við þá Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atla Kjartansson. Líkt og undanfarin 14 ár verður Ísland í búningum frá ítalska íþróttavöruframleiðandanum Errea en Ómar vildi lítið gefa upp hvort væntanlegur búningur væri á einhvern hátt einstakur, sérstaklega í ljósi þess að Ísland er á leið á sitt fyrsta stórmót. Leikmenn íslenska liðsins munu bera föðurnöfn sín aftan á treyjunum í Frakklandi, líkt og í undankeppninni. Og sem fyrr verður varabúningurinn hvítur. Ómar segir að KSÍ setji sig ekki á móti því að Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, sé með sína eigin búninga. Hann viðurkennir þó að KSÍ myndi helst vilja sjá Tólfuna í landsliðstreyjunni. „Tólfan eru sjálfstæð og frjáls félagasamtök sem eru ekki með neina formlega tengingu við KSÍ. Þeim er auðvitað frjálst að vera með sinn eigin einkennisbúning,“ sagði Ómar og bætti við: „Eðlilega myndi Errea vilja að stuðningsmenn íslenska landsliðsins myndu kaupa sér landsliðsbúninginn og vonandi gera þeir það bara.“Hlusta má á viðtalið við Ómar í spilaranum hér að ofan.Tólfan er með sinn eigin búning.vísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira