Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. febrúar 2016 19:22 Oliver og Myers ræða saman. „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið en þannig er það ekki með Ofurskálina,“ sagði breski grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver í þættinum Late Night with Seth Meyers. Oliver stýrir sjálfur þættinum Last Week Tonight á HBO, sem Stöð 2 sýnir, en var þarna gestur Meyers. „Það er orðin lágmarkskrafa í kringum leikinn að það sé boðið upp á herþotur og Lady Gaga. Leikurinn sjálfur var leiðinlegur, þetta var ekki skemmtilegur fótbolti, en það skiptir ekki máli því Beyonce bjargaði deginum,“ bætti hann við. Breska sveitin Coldplay sá um hálfleikssýninguna en þeim innan handar voru Bruno Mars og Beyonce. Að mati Oliver þá var settið þeirra frekar sársaukafullt. „Ó nei, þeir eru að draga fram blóm. Það er algerlega andstaðan við það sem þessi íþrótt snýst um. Hún snýst um menn sem vilja berja hausunum sínum saman þar til að þeir geta ekkert munað þegar þeir eru orðnir sextugir. Skilaboð þín um ást, Martin, eiga ekki heima hér.“ „Í Bretlandi þá horfum við á íþróttina og svo ertu annað hvort glaður með úrslitin eða ekki. Þú býður ekki Rolling Stones á viðburðinn til að breyta þessu í einhverja sýningu. Þegar maður horfir á úrslitaleik heimsmeistaramótsins þá segirðu aldrei, „ég man ekkert hverjir voru að keppa en hey, Jay-Z var þarna,““ sagði Oliver. Spjall Oliver og Myers má sjá hér fyrir neðan. NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43 Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
„Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið en þannig er það ekki með Ofurskálina,“ sagði breski grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver í þættinum Late Night with Seth Meyers. Oliver stýrir sjálfur þættinum Last Week Tonight á HBO, sem Stöð 2 sýnir, en var þarna gestur Meyers. „Það er orðin lágmarkskrafa í kringum leikinn að það sé boðið upp á herþotur og Lady Gaga. Leikurinn sjálfur var leiðinlegur, þetta var ekki skemmtilegur fótbolti, en það skiptir ekki máli því Beyonce bjargaði deginum,“ bætti hann við. Breska sveitin Coldplay sá um hálfleikssýninguna en þeim innan handar voru Bruno Mars og Beyonce. Að mati Oliver þá var settið þeirra frekar sársaukafullt. „Ó nei, þeir eru að draga fram blóm. Það er algerlega andstaðan við það sem þessi íþrótt snýst um. Hún snýst um menn sem vilja berja hausunum sínum saman þar til að þeir geta ekkert munað þegar þeir eru orðnir sextugir. Skilaboð þín um ást, Martin, eiga ekki heima hér.“ „Í Bretlandi þá horfum við á íþróttina og svo ertu annað hvort glaður með úrslitin eða ekki. Þú býður ekki Rolling Stones á viðburðinn til að breyta þessu í einhverja sýningu. Þegar maður horfir á úrslitaleik heimsmeistaramótsins þá segirðu aldrei, „ég man ekkert hverjir voru að keppa en hey, Jay-Z var þarna,““ sagði Oliver. Spjall Oliver og Myers má sjá hér fyrir neðan.
NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43 Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30
Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43
Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30