Hættir án þess að hafa eytt krónu af NFL-peningunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. febrúar 2016 18:15 Marshawn Lynch eða Beastmode eins og hann er iðulega kallaður. vísir/getty Hinn magnaði hlaupari Seattle Seahawks, Marshawn Lynch, tilkynnti á Twitter í miðjum Super Bowl að hann væri hættur. Lynch hefur aldrei verið mikið fyrir sviðsljósið og þarna fannst honum líklega vera góður tími til þess að láta yfirlýsingu sínu drukkna í fréttum af Super Bowl. Tilkynningin var ein sú svalasta sem sést hefur. Mydn af skóm sem búið var að hengja upp og friðarmerki. Meira þurfti ekki að segja. Lynch hefur farið ákaflega vel með peningana sína á ferlinum og hefur að sögn ekki eytt krónu af þeim peningum sem hann hefur fengið í laun frá Sjóhaukunum. Hann hefur fengið 6,3 milljarða króna í laun frá þeim á ferlinum en tekist að lifa af tekjum frá auglýsendum. Hann hefur meðal annars auglýst Skittles sem hann elskar svo mikið. Forbes segir að auglýsendur hafi greitt honum 640 milljónir króna í laun síðan hann byrjaði í deildinni og ólíkt mörgum öðrum tókst honum að draga björg í bú á þeim peningum. pic.twitter.com/wesip4IhOR— Shawn Lynch (@MoneyLynch) February 8, 2016 NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Hinn magnaði hlaupari Seattle Seahawks, Marshawn Lynch, tilkynnti á Twitter í miðjum Super Bowl að hann væri hættur. Lynch hefur aldrei verið mikið fyrir sviðsljósið og þarna fannst honum líklega vera góður tími til þess að láta yfirlýsingu sínu drukkna í fréttum af Super Bowl. Tilkynningin var ein sú svalasta sem sést hefur. Mydn af skóm sem búið var að hengja upp og friðarmerki. Meira þurfti ekki að segja. Lynch hefur farið ákaflega vel með peningana sína á ferlinum og hefur að sögn ekki eytt krónu af þeim peningum sem hann hefur fengið í laun frá Sjóhaukunum. Hann hefur fengið 6,3 milljarða króna í laun frá þeim á ferlinum en tekist að lifa af tekjum frá auglýsendum. Hann hefur meðal annars auglýst Skittles sem hann elskar svo mikið. Forbes segir að auglýsendur hafi greitt honum 640 milljónir króna í laun síðan hann byrjaði í deildinni og ólíkt mörgum öðrum tókst honum að draga björg í bú á þeim peningum. pic.twitter.com/wesip4IhOR— Shawn Lynch (@MoneyLynch) February 8, 2016
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira