Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2016 16:15 Alexander McQueen trónir yfir sýningunni. Glamour/Getty Tímaritið Vogue stendur fyrir ljósmyndasýningu í London undir yfirskriftinni Vogue 100: A Century of Style. Opnunarhófið var ekki af verri endanum en að sjálfsögðu fjölmennti tískuelítan eins og Karlie Kloss, Jourdan Dunn, Edie Campell, Mario Testionu, Lara Stone, Dakota Johnson og Eva Herzigova. Sýningin opnar fyrir almenning á morgun en að myndunum að dæma er þetta eitthvað fyrir áhugafólk um tísku og ljósmyndun. Edie Campell, Karlie Kloss, Suki Waterhouse, Lily Donaldson og Dakota Johnson. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Tímaritið Vogue stendur fyrir ljósmyndasýningu í London undir yfirskriftinni Vogue 100: A Century of Style. Opnunarhófið var ekki af verri endanum en að sjálfsögðu fjölmennti tískuelítan eins og Karlie Kloss, Jourdan Dunn, Edie Campell, Mario Testionu, Lara Stone, Dakota Johnson og Eva Herzigova. Sýningin opnar fyrir almenning á morgun en að myndunum að dæma er þetta eitthvað fyrir áhugafólk um tísku og ljósmyndun. Edie Campell, Karlie Kloss, Suki Waterhouse, Lily Donaldson og Dakota Johnson.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour