KR missir Ægi Þór til Spánar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 20:11 Ægir Þór Steinarsson fagnar bikarmeistaratitlinum með Helga Má Magnússyni. Vísir/Hanna Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. Ægir mun fara strax til spænska liðsins sem er í 2. deildinni á Spáni (LEB Gold) og situr í 4. til 5. sæti deildarinnar. Þetta er staðfest á fésbókarsíðu KR-inga í kvöld en RÚV sagði fyrst frá þessu í kvöldfréttum sínum. „Ægir og KR höfðu klásúlu í leikmannasamningi hans sem gerði Ægi kleift að skoða tilboð erlendis frá til 5. janúar. Þrátt fyrir að klásúlan ætti ekki við núna, ákvað stjórn deildarinnar að standa ekki í vegi fyrir þessum vistaskiptum," segir á KR Karfa á fésbókinni. Ægir Þór Steinarsson var með 11,4 stig, 6,8 stoðsendingar og 5,5 fráköst að meðaltali í Domino´s deildinni og vann sinn fyrsta stóra titil á dögunum þegar hann hjálpaði KR-liðinu að vinna langþráðan sigur í bikarkeppninni. „Það er yfirlýst stefna KR að styðja við bakið á sínum leikmönnum og það á svo sannarlega við í þessum tilfelli, enda fagnaðarefni að afreksmenn og konur elti drauma sína og láti þá rætast. Ægir hefur svo sannarlega fallið vel inn í KR fjölskylduna og staðið sig gríðarlega vel innan sem utan vallar. Brotthvarf hans er áskorun og tækifæri fyrir aðra leikmenn til að nýta," segir ennfremur í yfirlýsingunni. Dominos-deild karla Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. Ægir mun fara strax til spænska liðsins sem er í 2. deildinni á Spáni (LEB Gold) og situr í 4. til 5. sæti deildarinnar. Þetta er staðfest á fésbókarsíðu KR-inga í kvöld en RÚV sagði fyrst frá þessu í kvöldfréttum sínum. „Ægir og KR höfðu klásúlu í leikmannasamningi hans sem gerði Ægi kleift að skoða tilboð erlendis frá til 5. janúar. Þrátt fyrir að klásúlan ætti ekki við núna, ákvað stjórn deildarinnar að standa ekki í vegi fyrir þessum vistaskiptum," segir á KR Karfa á fésbókinni. Ægir Þór Steinarsson var með 11,4 stig, 6,8 stoðsendingar og 5,5 fráköst að meðaltali í Domino´s deildinni og vann sinn fyrsta stóra titil á dögunum þegar hann hjálpaði KR-liðinu að vinna langþráðan sigur í bikarkeppninni. „Það er yfirlýst stefna KR að styðja við bakið á sínum leikmönnum og það á svo sannarlega við í þessum tilfelli, enda fagnaðarefni að afreksmenn og konur elti drauma sína og láti þá rætast. Ægir hefur svo sannarlega fallið vel inn í KR fjölskylduna og staðið sig gríðarlega vel innan sem utan vallar. Brotthvarf hans er áskorun og tækifæri fyrir aðra leikmenn til að nýta," segir ennfremur í yfirlýsingunni.
Dominos-deild karla Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira