Brady verður 42 ára þegar nýi samningurinn hans rennur út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 22:30 Tom Brady. Vísir/Getty Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í ameríska fótboltanum, er langt frá því að vera fara að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir aðe vera orðinn 38 ára gamall. Tom Brady hefur samþykkt að framlengja samning sinn við New England Patriots um tvö ár en hann átti tvö ár eftir af gamla samningi sínum. Þetta kom fyrst fram hjá Adam Schefter og Dianna Russini á ESPN. Nýr samningur Tom Brady og New England Patriots rennur ekki út fyrr en eftir 2019 tímablið en þá verður kappinn orðinn 42 ára gamall. Tom Brady setti met á síðasta tímabili með New England Patriots en enginn leikstjórnandi 38 ára og eldri hefur náð betra hlutfalli milli snertimarkssendinga og tapaðra bolta á einu tímabili. Tom Brady átti 5,1 snertimarkssendingu á móti hverri sendingu sem hann kastaði frá sér á nýlokinn leiktíð sem er mögnuð tölfræði hjá þessum frábæra leikstjórnanda. Brady átti að fá 9 milljón dollara fyrir 2016 tímabilið og 10 milljón dollara fyrir 2017 tímabilið. Hann hefur oft tekið launalækkun til að Patriots-liðið eigi möguleika á því að koma fleiri öflugum leikmönnum undir launaþakinu. Tom Brady og New England Patriots hafa aðeins komist að munnlegu samkomulagi og það er ekki vitað hvenær hann mun skrifa undir nýja samninginn sinn. Tom Brady hefur spilaði í NFL-deildinni frá 2000 en hann vann sinn fjórða NFL-titil fyrir ári síðan. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í ameríska fótboltanum, er langt frá því að vera fara að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir aðe vera orðinn 38 ára gamall. Tom Brady hefur samþykkt að framlengja samning sinn við New England Patriots um tvö ár en hann átti tvö ár eftir af gamla samningi sínum. Þetta kom fyrst fram hjá Adam Schefter og Dianna Russini á ESPN. Nýr samningur Tom Brady og New England Patriots rennur ekki út fyrr en eftir 2019 tímablið en þá verður kappinn orðinn 42 ára gamall. Tom Brady setti met á síðasta tímabili með New England Patriots en enginn leikstjórnandi 38 ára og eldri hefur náð betra hlutfalli milli snertimarkssendinga og tapaðra bolta á einu tímabili. Tom Brady átti 5,1 snertimarkssendingu á móti hverri sendingu sem hann kastaði frá sér á nýlokinn leiktíð sem er mögnuð tölfræði hjá þessum frábæra leikstjórnanda. Brady átti að fá 9 milljón dollara fyrir 2016 tímabilið og 10 milljón dollara fyrir 2017 tímabilið. Hann hefur oft tekið launalækkun til að Patriots-liðið eigi möguleika á því að koma fleiri öflugum leikmönnum undir launaþakinu. Tom Brady og New England Patriots hafa aðeins komist að munnlegu samkomulagi og það er ekki vitað hvenær hann mun skrifa undir nýja samninginn sinn. Tom Brady hefur spilaði í NFL-deildinni frá 2000 en hann vann sinn fjórða NFL-titil fyrir ári síðan.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira