Brady verður 42 ára þegar nýi samningurinn hans rennur út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 22:30 Tom Brady. Vísir/Getty Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í ameríska fótboltanum, er langt frá því að vera fara að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir aðe vera orðinn 38 ára gamall. Tom Brady hefur samþykkt að framlengja samning sinn við New England Patriots um tvö ár en hann átti tvö ár eftir af gamla samningi sínum. Þetta kom fyrst fram hjá Adam Schefter og Dianna Russini á ESPN. Nýr samningur Tom Brady og New England Patriots rennur ekki út fyrr en eftir 2019 tímablið en þá verður kappinn orðinn 42 ára gamall. Tom Brady setti met á síðasta tímabili með New England Patriots en enginn leikstjórnandi 38 ára og eldri hefur náð betra hlutfalli milli snertimarkssendinga og tapaðra bolta á einu tímabili. Tom Brady átti 5,1 snertimarkssendingu á móti hverri sendingu sem hann kastaði frá sér á nýlokinn leiktíð sem er mögnuð tölfræði hjá þessum frábæra leikstjórnanda. Brady átti að fá 9 milljón dollara fyrir 2016 tímabilið og 10 milljón dollara fyrir 2017 tímabilið. Hann hefur oft tekið launalækkun til að Patriots-liðið eigi möguleika á því að koma fleiri öflugum leikmönnum undir launaþakinu. Tom Brady og New England Patriots hafa aðeins komist að munnlegu samkomulagi og það er ekki vitað hvenær hann mun skrifa undir nýja samninginn sinn. Tom Brady hefur spilaði í NFL-deildinni frá 2000 en hann vann sinn fjórða NFL-titil fyrir ári síðan. NFL Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í ameríska fótboltanum, er langt frá því að vera fara að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir aðe vera orðinn 38 ára gamall. Tom Brady hefur samþykkt að framlengja samning sinn við New England Patriots um tvö ár en hann átti tvö ár eftir af gamla samningi sínum. Þetta kom fyrst fram hjá Adam Schefter og Dianna Russini á ESPN. Nýr samningur Tom Brady og New England Patriots rennur ekki út fyrr en eftir 2019 tímablið en þá verður kappinn orðinn 42 ára gamall. Tom Brady setti met á síðasta tímabili með New England Patriots en enginn leikstjórnandi 38 ára og eldri hefur náð betra hlutfalli milli snertimarkssendinga og tapaðra bolta á einu tímabili. Tom Brady átti 5,1 snertimarkssendingu á móti hverri sendingu sem hann kastaði frá sér á nýlokinn leiktíð sem er mögnuð tölfræði hjá þessum frábæra leikstjórnanda. Brady átti að fá 9 milljón dollara fyrir 2016 tímabilið og 10 milljón dollara fyrir 2017 tímabilið. Hann hefur oft tekið launalækkun til að Patriots-liðið eigi möguleika á því að koma fleiri öflugum leikmönnum undir launaþakinu. Tom Brady og New England Patriots hafa aðeins komist að munnlegu samkomulagi og það er ekki vitað hvenær hann mun skrifa undir nýja samninginn sinn. Tom Brady hefur spilaði í NFL-deildinni frá 2000 en hann vann sinn fjórða NFL-titil fyrir ári síðan.
NFL Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Sjá meira