Brady verður 42 ára þegar nýi samningurinn hans rennur út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 22:30 Tom Brady. Vísir/Getty Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í ameríska fótboltanum, er langt frá því að vera fara að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir aðe vera orðinn 38 ára gamall. Tom Brady hefur samþykkt að framlengja samning sinn við New England Patriots um tvö ár en hann átti tvö ár eftir af gamla samningi sínum. Þetta kom fyrst fram hjá Adam Schefter og Dianna Russini á ESPN. Nýr samningur Tom Brady og New England Patriots rennur ekki út fyrr en eftir 2019 tímablið en þá verður kappinn orðinn 42 ára gamall. Tom Brady setti met á síðasta tímabili með New England Patriots en enginn leikstjórnandi 38 ára og eldri hefur náð betra hlutfalli milli snertimarkssendinga og tapaðra bolta á einu tímabili. Tom Brady átti 5,1 snertimarkssendingu á móti hverri sendingu sem hann kastaði frá sér á nýlokinn leiktíð sem er mögnuð tölfræði hjá þessum frábæra leikstjórnanda. Brady átti að fá 9 milljón dollara fyrir 2016 tímabilið og 10 milljón dollara fyrir 2017 tímabilið. Hann hefur oft tekið launalækkun til að Patriots-liðið eigi möguleika á því að koma fleiri öflugum leikmönnum undir launaþakinu. Tom Brady og New England Patriots hafa aðeins komist að munnlegu samkomulagi og það er ekki vitað hvenær hann mun skrifa undir nýja samninginn sinn. Tom Brady hefur spilaði í NFL-deildinni frá 2000 en hann vann sinn fjórða NFL-titil fyrir ári síðan. NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í ameríska fótboltanum, er langt frá því að vera fara að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir aðe vera orðinn 38 ára gamall. Tom Brady hefur samþykkt að framlengja samning sinn við New England Patriots um tvö ár en hann átti tvö ár eftir af gamla samningi sínum. Þetta kom fyrst fram hjá Adam Schefter og Dianna Russini á ESPN. Nýr samningur Tom Brady og New England Patriots rennur ekki út fyrr en eftir 2019 tímablið en þá verður kappinn orðinn 42 ára gamall. Tom Brady setti met á síðasta tímabili með New England Patriots en enginn leikstjórnandi 38 ára og eldri hefur náð betra hlutfalli milli snertimarkssendinga og tapaðra bolta á einu tímabili. Tom Brady átti 5,1 snertimarkssendingu á móti hverri sendingu sem hann kastaði frá sér á nýlokinn leiktíð sem er mögnuð tölfræði hjá þessum frábæra leikstjórnanda. Brady átti að fá 9 milljón dollara fyrir 2016 tímabilið og 10 milljón dollara fyrir 2017 tímabilið. Hann hefur oft tekið launalækkun til að Patriots-liðið eigi möguleika á því að koma fleiri öflugum leikmönnum undir launaþakinu. Tom Brady og New England Patriots hafa aðeins komist að munnlegu samkomulagi og það er ekki vitað hvenær hann mun skrifa undir nýja samninginn sinn. Tom Brady hefur spilaði í NFL-deildinni frá 2000 en hann vann sinn fjórða NFL-titil fyrir ári síðan.
NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Sjá meira