Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. febrúar 2016 11:01 Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco Mynd/aðsend Ný Airbus 330-300 breiðþota WOW air mun bera skráningarnúmerið TF-GAY. Von er á þotunni til landsins í mars en breiðþotan verður notuð í áætlunarflug til San Francisco og Los Angeles sem hefst í sumar. Skúli Mogensen, forstjóri Wow, segir að flugmaður félagsins hafi stungið upp á því að vélin fengi skráningarnúmerið TF-GAY í tilefni þess að flugfélagið hefur áætlunarferðir til San Francisco.Sjá einnig: WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco „Þegar við tilkynntum fyrirhugað flug okkar til San Fransisco þá kom einn af okkar flugmönnum að máli við mig og stakk upp á þessu nafni sem mér fannst strax frábær hugmynd og þá var ekki aftur snúið enda smellpassar það inn í hugmynd okkar um að búa til nútíma fjölskyldu með flugvélanöfnum okkar“ er haft eftir Skúla í tilkynningu frá fyrirtækinu en ítarlega er rætt við hann á vef Gay Iceland.Svona mun hin nýja þota WOW líta út.Mynd/aðsendTvær Airbus A321 fengu nafnið TF-MOM og TF-DAD síðastliðið vor og tvær Airbus A320 voru nefndar TF-SIS og TF-BRO. Núna í febrúar bættust svo við TF-SON og TF-KIDSjá einnig: WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði„WOW air er flugfélag fólksins og eitt helsta markmið félagsins er að gera öllum kleift að ferðast og þar með fá tækifæri til að sjá og kynnast öðrum menningarheimum. Við styðjum baráttu hinsegin fólks heilshugar svo og baráttu jafnréttis af öllum toga,“ segir Skúli. Tvær nýjar Airbus A321 vélar eru síðan væntanlegar á árinu og hafa þær ekki enn fengið nafn. Næsta vor mun flugfloti félagsins telja ellefu vélar og er meðalaldur þeirra 2,5 ár.Sjá einnig: Tók aldrei mark á svartsýnisröddumMeð þessari viðbót mun WOW air auka sætaframboð sitt um 127 prósent á árinu í 1,9 milljón sæta en á síðasta ári var sætaframboð félagsins 837 þúsund sæti. Allar ellefu flugvélarnar verða skráðar á flugrekstrarleyfi WOW air en til samanburðar þá voru tvær flugvélar skráðar á leyfi WOW air síðasta sumar. Hinsegin Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Tók aldrei mark á svartsýnisröddum Wow Air skilaði 1,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. 19. febrúar 2016 10:47 WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. 18. febrúar 2016 08:27 WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31 Mest lesið „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Sjá meira
Ný Airbus 330-300 breiðþota WOW air mun bera skráningarnúmerið TF-GAY. Von er á þotunni til landsins í mars en breiðþotan verður notuð í áætlunarflug til San Francisco og Los Angeles sem hefst í sumar. Skúli Mogensen, forstjóri Wow, segir að flugmaður félagsins hafi stungið upp á því að vélin fengi skráningarnúmerið TF-GAY í tilefni þess að flugfélagið hefur áætlunarferðir til San Francisco.Sjá einnig: WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco „Þegar við tilkynntum fyrirhugað flug okkar til San Fransisco þá kom einn af okkar flugmönnum að máli við mig og stakk upp á þessu nafni sem mér fannst strax frábær hugmynd og þá var ekki aftur snúið enda smellpassar það inn í hugmynd okkar um að búa til nútíma fjölskyldu með flugvélanöfnum okkar“ er haft eftir Skúla í tilkynningu frá fyrirtækinu en ítarlega er rætt við hann á vef Gay Iceland.Svona mun hin nýja þota WOW líta út.Mynd/aðsendTvær Airbus A321 fengu nafnið TF-MOM og TF-DAD síðastliðið vor og tvær Airbus A320 voru nefndar TF-SIS og TF-BRO. Núna í febrúar bættust svo við TF-SON og TF-KIDSjá einnig: WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði„WOW air er flugfélag fólksins og eitt helsta markmið félagsins er að gera öllum kleift að ferðast og þar með fá tækifæri til að sjá og kynnast öðrum menningarheimum. Við styðjum baráttu hinsegin fólks heilshugar svo og baráttu jafnréttis af öllum toga,“ segir Skúli. Tvær nýjar Airbus A321 vélar eru síðan væntanlegar á árinu og hafa þær ekki enn fengið nafn. Næsta vor mun flugfloti félagsins telja ellefu vélar og er meðalaldur þeirra 2,5 ár.Sjá einnig: Tók aldrei mark á svartsýnisröddumMeð þessari viðbót mun WOW air auka sætaframboð sitt um 127 prósent á árinu í 1,9 milljón sæta en á síðasta ári var sætaframboð félagsins 837 þúsund sæti. Allar ellefu flugvélarnar verða skráðar á flugrekstrarleyfi WOW air en til samanburðar þá voru tvær flugvélar skráðar á leyfi WOW air síðasta sumar.
Hinsegin Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Tók aldrei mark á svartsýnisröddum Wow Air skilaði 1,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. 19. febrúar 2016 10:47 WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. 18. febrúar 2016 08:27 WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31 Mest lesið „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Sjá meira
WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24
Tók aldrei mark á svartsýnisröddum Wow Air skilaði 1,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. 19. febrúar 2016 10:47
WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. 18. febrúar 2016 08:27
WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31