Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. febrúar 2016 11:01 Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco Mynd/aðsend Ný Airbus 330-300 breiðþota WOW air mun bera skráningarnúmerið TF-GAY. Von er á þotunni til landsins í mars en breiðþotan verður notuð í áætlunarflug til San Francisco og Los Angeles sem hefst í sumar. Skúli Mogensen, forstjóri Wow, segir að flugmaður félagsins hafi stungið upp á því að vélin fengi skráningarnúmerið TF-GAY í tilefni þess að flugfélagið hefur áætlunarferðir til San Francisco.Sjá einnig: WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco „Þegar við tilkynntum fyrirhugað flug okkar til San Fransisco þá kom einn af okkar flugmönnum að máli við mig og stakk upp á þessu nafni sem mér fannst strax frábær hugmynd og þá var ekki aftur snúið enda smellpassar það inn í hugmynd okkar um að búa til nútíma fjölskyldu með flugvélanöfnum okkar“ er haft eftir Skúla í tilkynningu frá fyrirtækinu en ítarlega er rætt við hann á vef Gay Iceland.Svona mun hin nýja þota WOW líta út.Mynd/aðsendTvær Airbus A321 fengu nafnið TF-MOM og TF-DAD síðastliðið vor og tvær Airbus A320 voru nefndar TF-SIS og TF-BRO. Núna í febrúar bættust svo við TF-SON og TF-KIDSjá einnig: WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði„WOW air er flugfélag fólksins og eitt helsta markmið félagsins er að gera öllum kleift að ferðast og þar með fá tækifæri til að sjá og kynnast öðrum menningarheimum. Við styðjum baráttu hinsegin fólks heilshugar svo og baráttu jafnréttis af öllum toga,“ segir Skúli. Tvær nýjar Airbus A321 vélar eru síðan væntanlegar á árinu og hafa þær ekki enn fengið nafn. Næsta vor mun flugfloti félagsins telja ellefu vélar og er meðalaldur þeirra 2,5 ár.Sjá einnig: Tók aldrei mark á svartsýnisröddumMeð þessari viðbót mun WOW air auka sætaframboð sitt um 127 prósent á árinu í 1,9 milljón sæta en á síðasta ári var sætaframboð félagsins 837 þúsund sæti. Allar ellefu flugvélarnar verða skráðar á flugrekstrarleyfi WOW air en til samanburðar þá voru tvær flugvélar skráðar á leyfi WOW air síðasta sumar. Hinsegin Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Tók aldrei mark á svartsýnisröddum Wow Air skilaði 1,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. 19. febrúar 2016 10:47 WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. 18. febrúar 2016 08:27 WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Sjá meira
Ný Airbus 330-300 breiðþota WOW air mun bera skráningarnúmerið TF-GAY. Von er á þotunni til landsins í mars en breiðþotan verður notuð í áætlunarflug til San Francisco og Los Angeles sem hefst í sumar. Skúli Mogensen, forstjóri Wow, segir að flugmaður félagsins hafi stungið upp á því að vélin fengi skráningarnúmerið TF-GAY í tilefni þess að flugfélagið hefur áætlunarferðir til San Francisco.Sjá einnig: WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco „Þegar við tilkynntum fyrirhugað flug okkar til San Fransisco þá kom einn af okkar flugmönnum að máli við mig og stakk upp á þessu nafni sem mér fannst strax frábær hugmynd og þá var ekki aftur snúið enda smellpassar það inn í hugmynd okkar um að búa til nútíma fjölskyldu með flugvélanöfnum okkar“ er haft eftir Skúla í tilkynningu frá fyrirtækinu en ítarlega er rætt við hann á vef Gay Iceland.Svona mun hin nýja þota WOW líta út.Mynd/aðsendTvær Airbus A321 fengu nafnið TF-MOM og TF-DAD síðastliðið vor og tvær Airbus A320 voru nefndar TF-SIS og TF-BRO. Núna í febrúar bættust svo við TF-SON og TF-KIDSjá einnig: WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði„WOW air er flugfélag fólksins og eitt helsta markmið félagsins er að gera öllum kleift að ferðast og þar með fá tækifæri til að sjá og kynnast öðrum menningarheimum. Við styðjum baráttu hinsegin fólks heilshugar svo og baráttu jafnréttis af öllum toga,“ segir Skúli. Tvær nýjar Airbus A321 vélar eru síðan væntanlegar á árinu og hafa þær ekki enn fengið nafn. Næsta vor mun flugfloti félagsins telja ellefu vélar og er meðalaldur þeirra 2,5 ár.Sjá einnig: Tók aldrei mark á svartsýnisröddumMeð þessari viðbót mun WOW air auka sætaframboð sitt um 127 prósent á árinu í 1,9 milljón sæta en á síðasta ári var sætaframboð félagsins 837 þúsund sæti. Allar ellefu flugvélarnar verða skráðar á flugrekstrarleyfi WOW air en til samanburðar þá voru tvær flugvélar skráðar á leyfi WOW air síðasta sumar.
Hinsegin Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Tók aldrei mark á svartsýnisröddum Wow Air skilaði 1,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. 19. febrúar 2016 10:47 WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. 18. febrúar 2016 08:27 WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Sjá meira
WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24
Tók aldrei mark á svartsýnisröddum Wow Air skilaði 1,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. 19. febrúar 2016 10:47
WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna. 18. febrúar 2016 08:27
WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. 5. febrúar 2016 14:31