Trump ósáttur við kynþátt dómara Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2016 22:36 Vísir/EPA Forsetaframbjóðandinn Donald Trump stendur nú í málaferlum vegna Tump háskólans svokallaða. Dómarinn í málinu á rætur sínar að rekja til Spánar og telur Trump að honum sé verulega illa við sig vegna ætlana Trump að byggja vegg við landamæri Mexíkó. Fólkið sem höfðaði málið gegn Trump hafði verið lofað kennslu í fasteignaviðskiptum. Þau greiddu hins vegar 36 þúsund dali og fengu fyrir það þriggja daga námskeið. Ofan á það hafði þeim verið lofað að fá myndatöku með milljónamæringnum, en þurftu að sætta sig við að láta taka mynd af sér með pappaspjaldi með mynd af Trump. Stór hluti kennara á námskeiðinu voru fjárfestar sem höfðu orðið gjaldþrota. Málið kom upp í síðustu kappræðum Repúblikana þegar Marco Rubio sagði fólk hafa tekið lán til að komast í „háskóla Trump“ sem væri ekki ekta skóli. „Vitið þið hvað þau fengu? Þau fengu að taka mynd af sér með mynd af Donald Trump,“ sagði Rubio.Ted Cruz greip þá inn í og sagði kjósendum að gera sér grein fyrir því að um svikamál væri að ræða. Ef hann fái tilnefningu Repúblikana gæti hann þurft að fara fyrir rétt í miðri kosningabaráttu og svara spurningum um hvort hann hafi svindlað á fólki.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar segir Trump málinu hefði átt að vera vísað frá fyrir löngu síðan. Það hafi hins vegar ekki verið gert þar sem dómarinn sé á móti honum. Farið er fram á 40 milljónir dala en lögmaður þeirra sem höfðuðu málið gegn Trump segir að hann hafi í raun svikið mikla peninga frá um fimm þúsund manns.Trump og fréttamaðurinn ræða Trump University skömmu eftir fjórar mínútur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump stendur nú í málaferlum vegna Tump háskólans svokallaða. Dómarinn í málinu á rætur sínar að rekja til Spánar og telur Trump að honum sé verulega illa við sig vegna ætlana Trump að byggja vegg við landamæri Mexíkó. Fólkið sem höfðaði málið gegn Trump hafði verið lofað kennslu í fasteignaviðskiptum. Þau greiddu hins vegar 36 þúsund dali og fengu fyrir það þriggja daga námskeið. Ofan á það hafði þeim verið lofað að fá myndatöku með milljónamæringnum, en þurftu að sætta sig við að láta taka mynd af sér með pappaspjaldi með mynd af Trump. Stór hluti kennara á námskeiðinu voru fjárfestar sem höfðu orðið gjaldþrota. Málið kom upp í síðustu kappræðum Repúblikana þegar Marco Rubio sagði fólk hafa tekið lán til að komast í „háskóla Trump“ sem væri ekki ekta skóli. „Vitið þið hvað þau fengu? Þau fengu að taka mynd af sér með mynd af Donald Trump,“ sagði Rubio.Ted Cruz greip þá inn í og sagði kjósendum að gera sér grein fyrir því að um svikamál væri að ræða. Ef hann fái tilnefningu Repúblikana gæti hann þurft að fara fyrir rétt í miðri kosningabaráttu og svara spurningum um hvort hann hafi svindlað á fólki.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar segir Trump málinu hefði átt að vera vísað frá fyrir löngu síðan. Það hafi hins vegar ekki verið gert þar sem dómarinn sé á móti honum. Farið er fram á 40 milljónir dala en lögmaður þeirra sem höfðuðu málið gegn Trump segir að hann hafi í raun svikið mikla peninga frá um fimm þúsund manns.Trump og fréttamaðurinn ræða Trump University skömmu eftir fjórar mínútur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira