Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2016 13:52 Uppreisnarmenn við þjálfun nærri Aleppo. Vísir/AFP Hinar fjölmörgu fylkingar Free Syrian Army og aðrir uppreisnarhópar hafa samþykkt að leggja niður vopn á miðnætti í nótt að staðartíma. Klukkan tíu hér á landi. Rússar og Bandaríkin hafa miðlað milli uppreisnarhópa og stjórnvalda, en vopnahléið nær ekki til fjölmargra hópa í Sýrlandi, eins og ISIS og Nusra Front. Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. Rússar eru sakaðir um að gera fjölmargar loftárásir gegn uppreisnarmönnum í dag og í gær. Samkvæmt BBC segja yfirvöld í Moskvu að þau haldi áfram að gera loftárásir gegn „hryðjuverkamönnum“. Í sjónvarpsávarpi í Rússlandi í dag sagði Vladimir Putin að friðarferli í Sýrlandi væri flókið, en engin önnur leið væri möguleg. Hann sagði að Rússar muni þó halda áfram að gera loftárásir gegn ISIS, Nusra Front og „öðrum hryðjuverkahópum“. Hingað til virðast Rússar aldrei hafa gert greinarmun á uppreisnarhópum, eða hópum sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkahópa. Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar, óttast vestræn ríki að Rússar og Assadliðar muni nota „baráttuna gegn hryðjuverkum“ til að halda áfram árásum gegn þeim uppreisnarhópum sem enn halda landsvæði nærri Damscus, höfuðborg Sýrlands. Í ávarpi sínu sagði Putin einnig að FSB, leyniþjónusta Rússlands, hefði komið í veg fyrir árásir vígamanna Íslamska ríkisins í Rússlandi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51 Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Hinar fjölmörgu fylkingar Free Syrian Army og aðrir uppreisnarhópar hafa samþykkt að leggja niður vopn á miðnætti í nótt að staðartíma. Klukkan tíu hér á landi. Rússar og Bandaríkin hafa miðlað milli uppreisnarhópa og stjórnvalda, en vopnahléið nær ekki til fjölmargra hópa í Sýrlandi, eins og ISIS og Nusra Front. Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. Rússar eru sakaðir um að gera fjölmargar loftárásir gegn uppreisnarmönnum í dag og í gær. Samkvæmt BBC segja yfirvöld í Moskvu að þau haldi áfram að gera loftárásir gegn „hryðjuverkamönnum“. Í sjónvarpsávarpi í Rússlandi í dag sagði Vladimir Putin að friðarferli í Sýrlandi væri flókið, en engin önnur leið væri möguleg. Hann sagði að Rússar muni þó halda áfram að gera loftárásir gegn ISIS, Nusra Front og „öðrum hryðjuverkahópum“. Hingað til virðast Rússar aldrei hafa gert greinarmun á uppreisnarhópum, eða hópum sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkahópa. Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar, óttast vestræn ríki að Rússar og Assadliðar muni nota „baráttuna gegn hryðjuverkum“ til að halda áfram árásum gegn þeim uppreisnarhópum sem enn halda landsvæði nærri Damscus, höfuðborg Sýrlands. Í ávarpi sínu sagði Putin einnig að FSB, leyniþjónusta Rússlands, hefði komið í veg fyrir árásir vígamanna Íslamska ríkisins í Rússlandi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51 Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24
Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00
Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51
Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43
ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42
Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57