Gengu hart fram gegn Trump Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2016 07:45 Marco Rubio, Donald Trump og Ted Cruz. Vísir/EPA Hart var deilt í kappræðum á milli forsetaframbjóðenda Repúblikana í nótt. Kappræðurnar í nótt þykja mjög mikilvægar þar sem forval fer fram í ellefu ríkjum á þriðjudaginn. Ted Cruz og Marco Rubio notuðu því tækifærið til að reyna að hægja á Donald Trump. Lítið fór fyrir öðrum frambjóðendum. Þeir þrír eru efstir í forvalinu hingað til en bæði Cruz og Rubio réðust ítrekað á Donald Trump, sem hefur unnið þrjár af fjórum kosningum og eru sérfræðingar á því að Rubio hafi skarað framúr. Þrátt fyrir að kappræðurnar hafi oft á tíðum snúist um að framíköll og móðganir. Rubio setti út á innflytjendastefnu Trump, utanríkismálastefnu hans, stefnuna varðandi heilbrigðiskerfið og margt fleira. Á einum tímapunkti, þegar þeir voru allir að tala í einu benti Trump á þá báða og sagði Rubio vera hræddan við álag og Cruz vera lygara. Rubio gagnrýndi Trump fyrir að hafa ráðið útlendinga í byggingastörf og að hafa verið sektaður fyrir að brjóta á réttindum verkamanna sinna. Trump skaut til baka og sagðist hafa ráðið tugi þúsunda en Rubio hefði aldrei ráðið neinn. Þegar Trump veittist að Rubio fyrir sölu á húsi, sagði Rubio að ef Trump hefði ekki erft 200 milljónir dala frá föður sínum væri hann að selja úr á Manhattan í New York. Hér að neðan má sjá nokkur af rifrildum næturinnar. Hægt er að sjá fleiri myndbönd á Youtubesíðu CNN, sem hélt kappræðurnar. Þar má meðal annars sjá viðtöl við frambjóðendur að kappræðunum loknum.Málefni innflytjenda Rubio deilir á Trump fyrir ólöglega starfsmenn Heilbrigðiskerfið Rifrildi Trump og Rubio Trump og Rubio um Palestínu Trump og Cruz um hvor væri betri gegn Hillary Clinton Trump segir Cruz vera lygara Trump ætlar að láta Mexíkó borga vegginn Trump og Cruz deila Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Hart var deilt í kappræðum á milli forsetaframbjóðenda Repúblikana í nótt. Kappræðurnar í nótt þykja mjög mikilvægar þar sem forval fer fram í ellefu ríkjum á þriðjudaginn. Ted Cruz og Marco Rubio notuðu því tækifærið til að reyna að hægja á Donald Trump. Lítið fór fyrir öðrum frambjóðendum. Þeir þrír eru efstir í forvalinu hingað til en bæði Cruz og Rubio réðust ítrekað á Donald Trump, sem hefur unnið þrjár af fjórum kosningum og eru sérfræðingar á því að Rubio hafi skarað framúr. Þrátt fyrir að kappræðurnar hafi oft á tíðum snúist um að framíköll og móðganir. Rubio setti út á innflytjendastefnu Trump, utanríkismálastefnu hans, stefnuna varðandi heilbrigðiskerfið og margt fleira. Á einum tímapunkti, þegar þeir voru allir að tala í einu benti Trump á þá báða og sagði Rubio vera hræddan við álag og Cruz vera lygara. Rubio gagnrýndi Trump fyrir að hafa ráðið útlendinga í byggingastörf og að hafa verið sektaður fyrir að brjóta á réttindum verkamanna sinna. Trump skaut til baka og sagðist hafa ráðið tugi þúsunda en Rubio hefði aldrei ráðið neinn. Þegar Trump veittist að Rubio fyrir sölu á húsi, sagði Rubio að ef Trump hefði ekki erft 200 milljónir dala frá föður sínum væri hann að selja úr á Manhattan í New York. Hér að neðan má sjá nokkur af rifrildum næturinnar. Hægt er að sjá fleiri myndbönd á Youtubesíðu CNN, sem hélt kappræðurnar. Þar má meðal annars sjá viðtöl við frambjóðendur að kappræðunum loknum.Málefni innflytjenda Rubio deilir á Trump fyrir ólöglega starfsmenn Heilbrigðiskerfið Rifrildi Trump og Rubio Trump og Rubio um Palestínu Trump og Cruz um hvor væri betri gegn Hillary Clinton Trump segir Cruz vera lygara Trump ætlar að láta Mexíkó borga vegginn Trump og Cruz deila
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira