Þær hafa engu gleymt Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 11:45 Glamour/getty Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST Glamour Tíska Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST
Glamour Tíska Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour