Skreytum hárið að hætti McQueen Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2016 14:30 Glamour/Getty Tískuvika fer nú fram í London þar sem haust -og vetrartískan fyrir næsta ár líður um pallana. Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu. Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen. Nóg af skrauti. Takk fyrir að fylgjast með og takk fyrir mig @glamouriceland! Gleðilegan konudag #overandout @karitasd #lfw #glamouriceland A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Feb 21, 2016 at 2:49pm PST Glamour Tíska Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour
Tískuvika fer nú fram í London þar sem haust -og vetrartískan fyrir næsta ár líður um pallana. Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu. Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen. Nóg af skrauti. Takk fyrir að fylgjast með og takk fyrir mig @glamouriceland! Gleðilegan konudag #overandout @karitasd #lfw #glamouriceland A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Feb 21, 2016 at 2:49pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour