Rauð götutíska í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 23:00 Glamour/getty Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers
Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour