Sjúkt hjá Chanel Ritstjórn skrifar 8. mars 2016 17:00 Fyrirsæturnar stilla sér upp eftir sýninguna Glamour/instagram Sýning Chanel fyrir haust og vetur 2016 fór fram í Grand Palais í morgun. Það má næstum segja að Karl Lagerfeld hafi toppað sig í þetta skiptið en sýningin var algjörlega mögnuð. Sýningin var mjög í anda Chanel; perlur, tweedefni og svart og hvítt í miklu aðalhlutverki. Það sem gerði þessa sýningu skemmtilega voru hattarnir sem margar fyrirsæturnar báru. The final walk at @chanelofficial. Full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 8, 2016 at 3:26am PST Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour
Sýning Chanel fyrir haust og vetur 2016 fór fram í Grand Palais í morgun. Það má næstum segja að Karl Lagerfeld hafi toppað sig í þetta skiptið en sýningin var algjörlega mögnuð. Sýningin var mjög í anda Chanel; perlur, tweedefni og svart og hvítt í miklu aðalhlutverki. Það sem gerði þessa sýningu skemmtilega voru hattarnir sem margar fyrirsæturnar báru. The final walk at @chanelofficial. Full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 8, 2016 at 3:26am PST
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour