Seðlabankastjóri vill endurskoða meðferð efnahagsbrotamála Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. mars 2016 13:19 Már Guðmundsson seðlabankastjóri vill að meðferð efnahagsbrotamála verði tekin til endurskoðunar. Þetta sagði hann í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 á sunnudag. „Ég held að efnahagsbrotamál á Íslandi, á heildina, það þarf að taka þetta kerfi til skoðunar. Það er ekki nógu öflugt, það er ekki nógu hraðvirkt, þetta eru flókin mál, það þarf sérfræðiþekkingu og þetta eru erfið mál,“ sagði hann. Seðlabankinn hefur sætt gagnrýni fyrir aðkomu sína að nokkrum málum er varða gjaldeyrisreglur en nýlega voru á þriðja tug mála felld niður þar sem ekki er hægt að sýna fram á formlega staðfestingu viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum bankans. Þá hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, einnig gagnrýnt bankann fyrir mál er tengjast útgerðinni. Már benti á í viðtalinu að málið hefði setið hjá sérstöku saksóknara, sem fór með efnahagsbrotamál þar til embætti héraðssaksóknara varð til um áramót, í tvö ár. Það hefði verið mun styttra til meðferðar hjá bankanum. „Mér finnst stundum fjallað um þessi mál eins og það hafi verið einhver ásetningur einhvers að sakfella saklausa menn. Það er bara ekki þannig. Og ef þeir eru saklausir þá er það fínt. Nú ef þeir eru samt sekir en það eru ekki til refsiheimildir, þá er það bara líka þannig,“ sagði hann. „Það er ekki mál okkar. Okkar mál er að sjá til þess að víggirðingin bresti ekki og hún brast ekki.“ Tengdar fréttir Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4. mars 2016 15:08 Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri vill að meðferð efnahagsbrotamála verði tekin til endurskoðunar. Þetta sagði hann í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 á sunnudag. „Ég held að efnahagsbrotamál á Íslandi, á heildina, það þarf að taka þetta kerfi til skoðunar. Það er ekki nógu öflugt, það er ekki nógu hraðvirkt, þetta eru flókin mál, það þarf sérfræðiþekkingu og þetta eru erfið mál,“ sagði hann. Seðlabankinn hefur sætt gagnrýni fyrir aðkomu sína að nokkrum málum er varða gjaldeyrisreglur en nýlega voru á þriðja tug mála felld niður þar sem ekki er hægt að sýna fram á formlega staðfestingu viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum bankans. Þá hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, einnig gagnrýnt bankann fyrir mál er tengjast útgerðinni. Már benti á í viðtalinu að málið hefði setið hjá sérstöku saksóknara, sem fór með efnahagsbrotamál þar til embætti héraðssaksóknara varð til um áramót, í tvö ár. Það hefði verið mun styttra til meðferðar hjá bankanum. „Mér finnst stundum fjallað um þessi mál eins og það hafi verið einhver ásetningur einhvers að sakfella saklausa menn. Það er bara ekki þannig. Og ef þeir eru saklausir þá er það fínt. Nú ef þeir eru samt sekir en það eru ekki til refsiheimildir, þá er það bara líka þannig,“ sagði hann. „Það er ekki mál okkar. Okkar mál er að sjá til þess að víggirðingin bresti ekki og hún brast ekki.“
Tengdar fréttir Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4. mars 2016 15:08 Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Bankinn segist hafa fengið gjaldeyrisreglur samþykktar þó bréfið finnist ekki Formlegt samþykki viðskiptaráðherra á gjaldeyrisreglum Seðlabankans finnst ekki. 4. mars 2016 15:08
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent