Leikmaður Grindavíkur á erfitt með andardrátt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2016 12:00 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, ræðir við sína menn. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Chuck Garcia, leikmaður Grindavíkur, kom lítið við sögu er hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 88-79, í gær.Sjá einnig: Sex sigrar í röð hjá Stólunum Garcia spilaði í aðeins tæpar þrjár mínútur í leiknum og skoraði ekki stig. Eftir leik sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, að Garcia hafi átt erfitt með andardrátt síðustu þrjár vikurnar. „Hann hefur átt erfitt með andardrátt síðustu þrjár vikur og nær ekki andanum og það er ekki skynsamlegt að vera að spila þegar að það er þannig stand á mönnum,“ sagði Jóhann Þór í gær. „Við tókum enga sénsa að hann myndi t.d. krassa á Holtavörðuheiðinni á leiðinni heim þannig að hann var bara hvíldur hérna í kvöld.“ Jóhann Þór sagði að Garcia hafi verið í rannsóknu að undanförnu og að vonandi fengi hann niðurstöðu fyrir leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudaginn. Grindavík er sem stendur í níunda sæti deildarinnar með sextán stig, jafn mörg og Snæfell sem er í áttunda sætinu og því síðasta sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni. Snæfellingar eiga erfiðan útileik gegn Þór Þorlákshöfn á fimmtudaginn og verða Grindvíkingar að vinna sinn leik gegn Njarðvík og stóla á tap Snæfells til að komast í úrslitakeppnina. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-79 | Sex sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa unnið alla leiki sína eftir komu Bandaríkjamannanna Myron Dempsey og Anthony Isaiah Gurley og Stólarnir bættu við sjötta sigrinum í röð þegar þeir unnu níu stiga sigur á Grindavík, 88-79, í kvöld í 21. umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 6. mars 2016 23:00 Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Chuck Garcia, leikmaður Grindavíkur, kom lítið við sögu er hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 88-79, í gær.Sjá einnig: Sex sigrar í röð hjá Stólunum Garcia spilaði í aðeins tæpar þrjár mínútur í leiknum og skoraði ekki stig. Eftir leik sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, að Garcia hafi átt erfitt með andardrátt síðustu þrjár vikurnar. „Hann hefur átt erfitt með andardrátt síðustu þrjár vikur og nær ekki andanum og það er ekki skynsamlegt að vera að spila þegar að það er þannig stand á mönnum,“ sagði Jóhann Þór í gær. „Við tókum enga sénsa að hann myndi t.d. krassa á Holtavörðuheiðinni á leiðinni heim þannig að hann var bara hvíldur hérna í kvöld.“ Jóhann Þór sagði að Garcia hafi verið í rannsóknu að undanförnu og að vonandi fengi hann niðurstöðu fyrir leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudaginn. Grindavík er sem stendur í níunda sæti deildarinnar með sextán stig, jafn mörg og Snæfell sem er í áttunda sætinu og því síðasta sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni. Snæfellingar eiga erfiðan útileik gegn Þór Þorlákshöfn á fimmtudaginn og verða Grindvíkingar að vinna sinn leik gegn Njarðvík og stóla á tap Snæfells til að komast í úrslitakeppnina.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-79 | Sex sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa unnið alla leiki sína eftir komu Bandaríkjamannanna Myron Dempsey og Anthony Isaiah Gurley og Stólarnir bættu við sjötta sigrinum í röð þegar þeir unnu níu stiga sigur á Grindavík, 88-79, í kvöld í 21. umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 6. mars 2016 23:00 Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-79 | Sex sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa unnið alla leiki sína eftir komu Bandaríkjamannanna Myron Dempsey og Anthony Isaiah Gurley og Stólarnir bættu við sjötta sigrinum í röð þegar þeir unnu níu stiga sigur á Grindavík, 88-79, í kvöld í 21. umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 6. mars 2016 23:00