Enn kallar Ástþór eftir manni með „balls“ á Bessastaði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2016 14:21 Í nýju myndbandi frá hreyfingu Ástþórs segir að á Bessastaði þurfi að sitja maður með hreðjar. vísir/skjáskot Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnúson kallar eftir því að á Bessastaði setjist maður með „balls“ eða hreðjar í nýju myndbandi sem hreyfing hans Virkjum Bessastaði hefur gefið út. Myndbandið er áþekkt því sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Undir hljómar lag John Lennon, Power to the People, í íslensk-enskri útgáfu. Er kallað eftir því að valdið færist til fólksins líkt og heiti lagsins gefur til kynna. Þá er sungið að Íslendingar þurfi ekki þæga strengjabrúðu í sömu andrá og birt er mynd af strengjabrúðu af Barack Obama Bandaríkjaforseta. Því næst er sungið að á Bessastaði þurfi að setjast mann með „balls“ eða hreðjar og birt er mynd af Ástþóri Magnússyni. Myndbandið er afar sambærilegt við myndband sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Þá var Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona og forsetaframbjóðandi í kosningunum í hlutverki strengjabrúðunnar í stað Bandaríkjaforseta. Finna má hið nýja myndbandið á YouTube síðu hreyfingar Ástþórs og á heimasíðu forsetaframboð hans auk þess sem að því er deilt á Facebook-síðu hreyfingarinnar. Forsetakosningarnar munu fara fram laugardaginn 25. júní í sumar. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur tilkynnt, að hann verði ekki í framboði í kosningunum. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. 7. janúar 2016 12:48 Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnúson kallar eftir því að á Bessastaði setjist maður með „balls“ eða hreðjar í nýju myndbandi sem hreyfing hans Virkjum Bessastaði hefur gefið út. Myndbandið er áþekkt því sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Undir hljómar lag John Lennon, Power to the People, í íslensk-enskri útgáfu. Er kallað eftir því að valdið færist til fólksins líkt og heiti lagsins gefur til kynna. Þá er sungið að Íslendingar þurfi ekki þæga strengjabrúðu í sömu andrá og birt er mynd af strengjabrúðu af Barack Obama Bandaríkjaforseta. Því næst er sungið að á Bessastaði þurfi að setjast mann með „balls“ eða hreðjar og birt er mynd af Ástþóri Magnússyni. Myndbandið er afar sambærilegt við myndband sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Þá var Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona og forsetaframbjóðandi í kosningunum í hlutverki strengjabrúðunnar í stað Bandaríkjaforseta. Finna má hið nýja myndbandið á YouTube síðu hreyfingar Ástþórs og á heimasíðu forsetaframboð hans auk þess sem að því er deilt á Facebook-síðu hreyfingarinnar. Forsetakosningarnar munu fara fram laugardaginn 25. júní í sumar. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur tilkynnt, að hann verði ekki í framboði í kosningunum.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. 7. janúar 2016 12:48 Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. 7. janúar 2016 12:48
Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28
Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55