Romney segir Trump vera svikara og loddara atli ísleifsson skrifar 3. mars 2016 13:06 Mitt Romney var frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2012. Vísir/AFP Repúblikaninn Mitt Romney segir bandaríska auðjöfurinn Donald Trump bæði vera „svikara“ og „loddara“ og að hann hafi Bandaríkjamenn að fíflum. Romney mun láta orðin falla í ræðu sinni á fundi í Utah-ríki síðar í dag. CNN greinir frá innihaldi ræðunnar eftir að hafa komist yfir talpunktana. Romney var frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum 2012, en Trump leiðir sem stendur í baráttunni um að verða forsetaframbjóðandi flokksins. Romney mun í ræðu sinni hvetja Bandaríkjamenn til að „taka réttar ákvarðanir“ og styðja ekki við bakið á hinum umdeilda Trump. Kappræður Repúblikana fara fram í kvöld þar sem þeir Trump, Ted Cruz, Marco Rubio og John Kasich munu mætast. Ben Carson verður ekki á meðal þátttakenda. Romney segir að einu alvöru tillögur frambjóðenda um stefnubreytingar hafi komið frá öðrum frambjóðendum en Trump. Talið er að Romney muni segja að tillögur Trump gætu leitt til efnahagskreppu í landinu og utanríkisstefna hans myndi ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Þá segir hann Trump hvorki hafa rétta skapgerð né dómgreind til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna.Looks like two-time failed candidate Mitt Romney is going to be telling Republicans how to get elected. Not a good messenger!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Failed candidate Mitt Romney,who ran one of the worst races in presidential history,is working with the establishment to bury a big "R" win!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 I am the only one who can beat Hillary Clinton. I am not a Mitt Romney, who doesn't know how to win. Hillary wants no part of "Trump"— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Why did Mitt Romney BEG me for my endorsement four years ago?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3. mars 2016 07:00 Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2. mars 2016 23:09 Bandaríkjamenn á flótta undan Trump velkomnir til Kanada Íbúar á kanadísku eyjunni Cape Breton í Nova Scotia hafa svarað kalli Bandaríkjamanna. 3. mars 2016 10:03 Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Repúblikaninn Mitt Romney segir bandaríska auðjöfurinn Donald Trump bæði vera „svikara“ og „loddara“ og að hann hafi Bandaríkjamenn að fíflum. Romney mun láta orðin falla í ræðu sinni á fundi í Utah-ríki síðar í dag. CNN greinir frá innihaldi ræðunnar eftir að hafa komist yfir talpunktana. Romney var frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum 2012, en Trump leiðir sem stendur í baráttunni um að verða forsetaframbjóðandi flokksins. Romney mun í ræðu sinni hvetja Bandaríkjamenn til að „taka réttar ákvarðanir“ og styðja ekki við bakið á hinum umdeilda Trump. Kappræður Repúblikana fara fram í kvöld þar sem þeir Trump, Ted Cruz, Marco Rubio og John Kasich munu mætast. Ben Carson verður ekki á meðal þátttakenda. Romney segir að einu alvöru tillögur frambjóðenda um stefnubreytingar hafi komið frá öðrum frambjóðendum en Trump. Talið er að Romney muni segja að tillögur Trump gætu leitt til efnahagskreppu í landinu og utanríkisstefna hans myndi ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Þá segir hann Trump hvorki hafa rétta skapgerð né dómgreind til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna.Looks like two-time failed candidate Mitt Romney is going to be telling Republicans how to get elected. Not a good messenger!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Failed candidate Mitt Romney,who ran one of the worst races in presidential history,is working with the establishment to bury a big "R" win!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 I am the only one who can beat Hillary Clinton. I am not a Mitt Romney, who doesn't know how to win. Hillary wants no part of "Trump"— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Why did Mitt Romney BEG me for my endorsement four years ago?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3. mars 2016 07:00 Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2. mars 2016 23:09 Bandaríkjamenn á flótta undan Trump velkomnir til Kanada Íbúar á kanadísku eyjunni Cape Breton í Nova Scotia hafa svarað kalli Bandaríkjamanna. 3. mars 2016 10:03 Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3. mars 2016 07:00
Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2. mars 2016 23:09
Bandaríkjamenn á flótta undan Trump velkomnir til Kanada Íbúar á kanadísku eyjunni Cape Breton í Nova Scotia hafa svarað kalli Bandaríkjamanna. 3. mars 2016 10:03
Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3. mars 2016 07:00