Kemur undan forsetafeldinum í veislu á sunnudaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. mars 2016 13:15 Vigfús Bjarni Albertsson. Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur á Landspítalanum mun taka afstöðu til forsetaframboðs næstkomandi sunnudag. Þá mun stuðningshópur hans afhenda undirskriftalista þar sem skorað er á hann að fara fram. Hann mun gefa svar við áskoruninni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hópnum. „Hópur fólks sem hefur verið svo heppinn að kynnast Vigfúsi Bjarna Albertssyni og eiginkonu hans Valdísi Ösp Ívarsdóttur hefur sameinast um að skora á Vigfús Bjarna til að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands,“ segir í tilkynningunni. „Ákveðið var að leita eftir stuðningi við framboð Vigfúsar úr ólíkum áttum. Það reyndist auðsótt mál enda eru Vigfús og Valdís bæði vel virt og þekkt á meðal samstarfsfélaga, vina og fjölskyldu. Fyrr en varði voru 500 undirskriftir komnar á blað.“ Afhending undirskriftana fer fram í samsæti til heiðurs Vigfúsi og Valdísi mun fara fram sunnudaginn 6. mars kl. 14 á Hótel Borg í Reykjavík. Þar er fullyrt að hjónin muni greina frá ákvörðun sinni varðandi embættið en auk þess verða skemmtiatriði. Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir mun stýra veislunni og önnur leikkona, Halldóra Geirharðsdóttir, mun ávarpa veislugesti líkt og Felix Valsson, starfandi læknir á Landspítalanum. Áhugafólk um næstu forsetakosningar og framboð Vigfúsar Bjarna er boðið hjartanlega velkomið. „Það er okkar einlæga ósk að sem flestir sjái sér fært um að mæta á Hótel Borg og fái tækifæri til að kynnast þeim Vigfúsi og Valdísi. Hlökkum til að sjá ykkur!“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur á Landspítalanum mun taka afstöðu til forsetaframboðs næstkomandi sunnudag. Þá mun stuðningshópur hans afhenda undirskriftalista þar sem skorað er á hann að fara fram. Hann mun gefa svar við áskoruninni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hópnum. „Hópur fólks sem hefur verið svo heppinn að kynnast Vigfúsi Bjarna Albertssyni og eiginkonu hans Valdísi Ösp Ívarsdóttur hefur sameinast um að skora á Vigfús Bjarna til að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands,“ segir í tilkynningunni. „Ákveðið var að leita eftir stuðningi við framboð Vigfúsar úr ólíkum áttum. Það reyndist auðsótt mál enda eru Vigfús og Valdís bæði vel virt og þekkt á meðal samstarfsfélaga, vina og fjölskyldu. Fyrr en varði voru 500 undirskriftir komnar á blað.“ Afhending undirskriftana fer fram í samsæti til heiðurs Vigfúsi og Valdísi mun fara fram sunnudaginn 6. mars kl. 14 á Hótel Borg í Reykjavík. Þar er fullyrt að hjónin muni greina frá ákvörðun sinni varðandi embættið en auk þess verða skemmtiatriði. Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir mun stýra veislunni og önnur leikkona, Halldóra Geirharðsdóttir, mun ávarpa veislugesti líkt og Felix Valsson, starfandi læknir á Landspítalanum. Áhugafólk um næstu forsetakosningar og framboð Vigfúsar Bjarna er boðið hjartanlega velkomið. „Það er okkar einlæga ósk að sem flestir sjái sér fært um að mæta á Hótel Borg og fái tækifæri til að kynnast þeim Vigfúsi og Valdísi. Hlökkum til að sjá ykkur!“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira