Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Ritstjórn skrifar 3. mars 2016 10:00 Glamour/Getty Sænski verslanarisinn sem við Íslendingar þekkjum svo vel, Hennes & Mauritz, sýndi haust og vetrarlínu sína á tískuvikunni í París í gærkvöldi. Línan sem umræðir nefnist Studio og er örlítið dýrari en annar fatnaður hjá H&M og kemur einungis í útvaldar verslanir. Fatnaðurinn var klæðilegur með þjóðlegu ívafi. Síðir kjólar og pils úr þunnum efnum, stórir hattar og áberandi skartgripir. Litadýrð í bland við svart og silfur. Það sem þó vakti meiri athygli en fötin sjálf var fjölbreytt fyrirsætuval H&M á tískupallinum en stærstu tískumerkin hafa gjarna verið gagnrýnd fyrir einhæft val þar sem mjóar fyrirsætur með hvíta húð eru yfirleittt í miklum meirihluta. Sú var ekki raunin í gær hjá H&M. Allskonar líkamsgerðir, húðlitir og aldur mátti sjá á tískupallinum. Stór nöfn á borð við Ashley Graham, Andreja Pejic, Freja Beha, Amber Valletta, Natasha Poly og hin eina sanna Pat Cleveland settu lit á sýninguna sem var hin skemmtilegasta að sjá. Til fyrirmyndar hjá Svíunum og vonandi fylgja fleiri tískuhús fast á eftir. Andreja Pejic.Anja Rubik.Amber Valletta.Natasha Poly.Ashley Graham.Pat Cleveland.Freja Beha. It's almost showtime! Say hi to @theashleygraham #HMStudioAW16 #AW16 #PFW Watch it live at studio.hm.com A video posted by H&M (@hm) on Mar 2, 2016 at 12:23pm PST The beautiful @ambervalletta in tonight's #HMStudioAW16 show. #PFW #AW16 A video posted by H&M (@hm) on Mar 2, 2016 at 1:02pm PST Mixing powerful tailoring with folklore. We're in love with all the looks from #HMStudioAW16. Which one is your favourite? #AW16 #PFW A video posted by H&M (@hm) on Mar 2, 2016 at 1:36pm PST Glamour Tíska Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour
Sænski verslanarisinn sem við Íslendingar þekkjum svo vel, Hennes & Mauritz, sýndi haust og vetrarlínu sína á tískuvikunni í París í gærkvöldi. Línan sem umræðir nefnist Studio og er örlítið dýrari en annar fatnaður hjá H&M og kemur einungis í útvaldar verslanir. Fatnaðurinn var klæðilegur með þjóðlegu ívafi. Síðir kjólar og pils úr þunnum efnum, stórir hattar og áberandi skartgripir. Litadýrð í bland við svart og silfur. Það sem þó vakti meiri athygli en fötin sjálf var fjölbreytt fyrirsætuval H&M á tískupallinum en stærstu tískumerkin hafa gjarna verið gagnrýnd fyrir einhæft val þar sem mjóar fyrirsætur með hvíta húð eru yfirleittt í miklum meirihluta. Sú var ekki raunin í gær hjá H&M. Allskonar líkamsgerðir, húðlitir og aldur mátti sjá á tískupallinum. Stór nöfn á borð við Ashley Graham, Andreja Pejic, Freja Beha, Amber Valletta, Natasha Poly og hin eina sanna Pat Cleveland settu lit á sýninguna sem var hin skemmtilegasta að sjá. Til fyrirmyndar hjá Svíunum og vonandi fylgja fleiri tískuhús fast á eftir. Andreja Pejic.Anja Rubik.Amber Valletta.Natasha Poly.Ashley Graham.Pat Cleveland.Freja Beha. It's almost showtime! Say hi to @theashleygraham #HMStudioAW16 #AW16 #PFW Watch it live at studio.hm.com A video posted by H&M (@hm) on Mar 2, 2016 at 12:23pm PST The beautiful @ambervalletta in tonight's #HMStudioAW16 show. #PFW #AW16 A video posted by H&M (@hm) on Mar 2, 2016 at 1:02pm PST Mixing powerful tailoring with folklore. We're in love with all the looks from #HMStudioAW16. Which one is your favourite? #AW16 #PFW A video posted by H&M (@hm) on Mar 2, 2016 at 1:36pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour