Litríkir augnskuggar og skraut Ritstjórn skrifar 2. mars 2016 15:00 Each X Other. Orange augnskuggar og fallen, ljómandi húð. Glamour/getty Tískuvikan í París fyrir haust/vetur 2016 hófst í gær og stendur fram á miðvikudag í næstu viku, 9.mars. Förðunin á sýningunum einkenndist af annars vegar af litríkum, sanseruðum augnskuggum, og fallega ljómandi húð og hinsvegar voru allskyns andlitsskraut áberandi. Í kvöld sýnir H&M Studio, og á morgun er stór dagur þar sem meðal annars verða sýningar Balmain, Chloé, Carven, Barbara Bui, Lanvin, Rick Owens og nýjasta uppáhald ritstjórnar Glamour, Vétements.Liselore FrowijnAnthony Vaccarello. Og þessi eyrnalokkur má alveg verða okkar takk.Svartur eyeliner og skraut hjá Anthony Vaccarello Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour
Tískuvikan í París fyrir haust/vetur 2016 hófst í gær og stendur fram á miðvikudag í næstu viku, 9.mars. Förðunin á sýningunum einkenndist af annars vegar af litríkum, sanseruðum augnskuggum, og fallega ljómandi húð og hinsvegar voru allskyns andlitsskraut áberandi. Í kvöld sýnir H&M Studio, og á morgun er stór dagur þar sem meðal annars verða sýningar Balmain, Chloé, Carven, Barbara Bui, Lanvin, Rick Owens og nýjasta uppáhald ritstjórnar Glamour, Vétements.Liselore FrowijnAnthony Vaccarello. Og þessi eyrnalokkur má alveg verða okkar takk.Svartur eyeliner og skraut hjá Anthony Vaccarello
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour