Búið að opna kjörstaði á Ofurþriðjudeginum vestanhafs Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2016 13:56 Kjörstaðir voru opnaðir í Virginíu-ríki klukkan sex að staðartíma í morgun. Vísir/AFP Forkosningar Demókrata og Repúblikana eru hafnar í mörgum þeirra tólf ríkja þar sem skera á úr um í dag hvern meðlimir flokkanna vilja sjá sem frambjóðanda síns flokks. Samtals er kosið í tólf ríkjum, en báðir flokkar halda forkosningar í Minnesota, Massachusetts, Vermont, Virginíu, Tennessee, Georgíu, Alabama, Arkansas, Oklahoma og Texas. Við viðbótar fara forkosningar Repúblikana í Alaska og Demókrata í Colorado fram í dag. Líklegt þykir að línur komi til með að skýrast varðandi hverjir verða frambjóðendur flokkanna að loknum þessum Ofurþriðjudegi svokallaða. Eftir að forkosningar flokkanna hafa farið fram í fjórum ríkjum leiðir Donald Trump Repúblikanamegin, en Hillary Clinton hjá Demókrötum. Kjörstaðir voru opnaðir í Virginíu klukkan sex að staðartíma í morgun, eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Í frétt BBC segir að Repúblikaninn Ted Cruz megi ekki við því að tapa í heimaríki sínu, Texas, ætli hann sér að hljóta tilnefningu síns flokks. Sömuleiðis er talið að ef Trump verði undir í Massachusetts, þar sem „hófsamir“ kjósendur eru í meirihluta, kunni það að draga nokkuð kraftinn úr kosningabaráttu auðjöfursins sem hefur haft mikinn vind í seglunum að undanförnu. Clinton vonast til að bæta við forskot sitt á Bernie Sanders, en hún vann mikinn sigur í Suður-Karólínu í síðustu viku. Bandaríkjamenn munu kjósa sér nýjan forseta þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi og tekur nýr forseti við embætti þann 20. janúar 2017.It's Super Tuesday, a huge moment in the US Presidential Election. But what is it and why does it matter?Posted by Sky News on Tuesday, 1 March 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00 Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1. mars 2016 11:56 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Forkosningar Demókrata og Repúblikana eru hafnar í mörgum þeirra tólf ríkja þar sem skera á úr um í dag hvern meðlimir flokkanna vilja sjá sem frambjóðanda síns flokks. Samtals er kosið í tólf ríkjum, en báðir flokkar halda forkosningar í Minnesota, Massachusetts, Vermont, Virginíu, Tennessee, Georgíu, Alabama, Arkansas, Oklahoma og Texas. Við viðbótar fara forkosningar Repúblikana í Alaska og Demókrata í Colorado fram í dag. Líklegt þykir að línur komi til með að skýrast varðandi hverjir verða frambjóðendur flokkanna að loknum þessum Ofurþriðjudegi svokallaða. Eftir að forkosningar flokkanna hafa farið fram í fjórum ríkjum leiðir Donald Trump Repúblikanamegin, en Hillary Clinton hjá Demókrötum. Kjörstaðir voru opnaðir í Virginíu klukkan sex að staðartíma í morgun, eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Í frétt BBC segir að Repúblikaninn Ted Cruz megi ekki við því að tapa í heimaríki sínu, Texas, ætli hann sér að hljóta tilnefningu síns flokks. Sömuleiðis er talið að ef Trump verði undir í Massachusetts, þar sem „hófsamir“ kjósendur eru í meirihluta, kunni það að draga nokkuð kraftinn úr kosningabaráttu auðjöfursins sem hefur haft mikinn vind í seglunum að undanförnu. Clinton vonast til að bæta við forskot sitt á Bernie Sanders, en hún vann mikinn sigur í Suður-Karólínu í síðustu viku. Bandaríkjamenn munu kjósa sér nýjan forseta þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi og tekur nýr forseti við embætti þann 20. janúar 2017.It's Super Tuesday, a huge moment in the US Presidential Election. But what is it and why does it matter?Posted by Sky News on Tuesday, 1 March 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00 Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1. mars 2016 11:56 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00
Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1. mars 2016 11:56