Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. mars 2016 22:33 Helgi Már Magnússon á ferðinni gegn Grindavík í kvöld. vísir/ernir „Þetta var bara mjög flott. Það var mikill kraftur í okkur í byrjun og við settum svolítið tóninn fyrir það sem koma skyldi,“ sagði Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, við Vísi eftir auðveldan sigur á Grindavík í úrslitakeppninni í kvöld. „Við héldum þessum krafti út nánast allan leikinn, það er í raun ekki fyrr en aðeins í þriðja leikhluta að við duttum niður en maður fann í byrjun að þetta yrði gott kvöld. Það voru allir vel einbeittir og skiluðu sínu.“ Helgi er að leika lokatímabil sitt á Íslandi en hann ásamt liðsfélögum sínum er vanur stórum leikjum í úrslitakeppninni. „Reynslan hjálpar til, sérstaklega í byrjun en svo verður maður að hugsa þetta eins og hvern annan leik. Fiðringurinn er í manni í byrjun en svo fjarar aðeins undan þessu eftir smá stund.“ Helgi sendi fyrrum liðsfélaga sínum kaldar kveðjur í léttum tóni. „Það er fínt að losna við Ægi. Hann er erfiður í klefa og ekki gott að spila með honum. Að hann sé farinn til Spánar er frábært því það var kalt á milli hans og Pavels. Þeir voru að rífast um boltann og það var gott að losna við hann,“ sagði Helgi með bros á vör þar til honum snerist hugur. „Ég dýrka Ægi. Hann á allt gott skilið og við erum mjög ánægðir með að honum gengur vel á Spáni. Við getum aðlagað okkur að því að spila án hans eins og við höfum gert undanfarin ár.“ Dominos-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Sjá meira
„Þetta var bara mjög flott. Það var mikill kraftur í okkur í byrjun og við settum svolítið tóninn fyrir það sem koma skyldi,“ sagði Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, við Vísi eftir auðveldan sigur á Grindavík í úrslitakeppninni í kvöld. „Við héldum þessum krafti út nánast allan leikinn, það er í raun ekki fyrr en aðeins í þriðja leikhluta að við duttum niður en maður fann í byrjun að þetta yrði gott kvöld. Það voru allir vel einbeittir og skiluðu sínu.“ Helgi er að leika lokatímabil sitt á Íslandi en hann ásamt liðsfélögum sínum er vanur stórum leikjum í úrslitakeppninni. „Reynslan hjálpar til, sérstaklega í byrjun en svo verður maður að hugsa þetta eins og hvern annan leik. Fiðringurinn er í manni í byrjun en svo fjarar aðeins undan þessu eftir smá stund.“ Helgi sendi fyrrum liðsfélaga sínum kaldar kveðjur í léttum tóni. „Það er fínt að losna við Ægi. Hann er erfiður í klefa og ekki gott að spila með honum. Að hann sé farinn til Spánar er frábært því það var kalt á milli hans og Pavels. Þeir voru að rífast um boltann og það var gott að losna við hann,“ sagði Helgi með bros á vör þar til honum snerist hugur. „Ég dýrka Ægi. Hann á allt gott skilið og við erum mjög ánægðir með að honum gengur vel á Spáni. Við getum aðlagað okkur að því að spila án hans eins og við höfum gert undanfarin ár.“
Dominos-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Sjá meira