Vorblómin tekin að springa út en gæti brugðið til beggja vona eftir helgi Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2016 15:19 Krókus er ættkvísl innan sverðliljuættar, dverglilja, lágvaxnar garðplöntur með mjóum blöðum og stórum, skál- eða trektlaga blómum í breytilegum litum Vísir/Dr. Gunnar B. Ólason. Vorblómin eru tekin að springa út á höfuðborgarsvæðinu eftir hlýindi síðustu daga. Dr. Gunnar B. Ólason tók meðfylgjandi myndir af krókusblómum sem eru tekin að blómstra í garðinum við heimili hans í Reykjavík. Hann segir blómin ekki fyrr á ferðinni en venjulega, þau taka jafnan við sér í marsmánuði. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands hefur vorið minnt rækilega á sig síðastliðna daga. Hiti hefur verið um 8 til 10 stig í dag þar sem best er, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, fyrir norðan og austan, en á morgun má búast við að það dragi fyrir sólu á Suður- og Vesturlandi og nokkrir dropar falli af himni en á Norður- og Austurlandi verður áfram bjartviðri. Yfir helgina er áfram von á sunnanverðri átt og mildu veðri en brugðið gæti til beggja vona eftir helgi. „Einn möguleikinn er að það snúist í norðan átt, kólni og frystu um allt land. Gæti þá gert stífa norðan átt með éljum. Hinn kosturinn er að við höldum áfram í sunnanátt og hlýindum miðað við árstíma,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir veðurfræðinga enn ekki sjá til páska þannig að hægt sé að spá fyrir um veður með einhverri vissu. Hins vegar segir hún páskana vera fremur snemma á ferðinni ár og því megi búast við rysjóttu veðri. Veður Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
Vorblómin eru tekin að springa út á höfuðborgarsvæðinu eftir hlýindi síðustu daga. Dr. Gunnar B. Ólason tók meðfylgjandi myndir af krókusblómum sem eru tekin að blómstra í garðinum við heimili hans í Reykjavík. Hann segir blómin ekki fyrr á ferðinni en venjulega, þau taka jafnan við sér í marsmánuði. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands hefur vorið minnt rækilega á sig síðastliðna daga. Hiti hefur verið um 8 til 10 stig í dag þar sem best er, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, fyrir norðan og austan, en á morgun má búast við að það dragi fyrir sólu á Suður- og Vesturlandi og nokkrir dropar falli af himni en á Norður- og Austurlandi verður áfram bjartviðri. Yfir helgina er áfram von á sunnanverðri átt og mildu veðri en brugðið gæti til beggja vona eftir helgi. „Einn möguleikinn er að það snúist í norðan átt, kólni og frystu um allt land. Gæti þá gert stífa norðan átt með éljum. Hinn kosturinn er að við höldum áfram í sunnanátt og hlýindum miðað við árstíma,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir veðurfræðinga enn ekki sjá til páska þannig að hægt sé að spá fyrir um veður með einhverri vissu. Hins vegar segir hún páskana vera fremur snemma á ferðinni ár og því megi búast við rysjóttu veðri.
Veður Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira