Trump sem forseti ein af þeim atburðarásum sem heiminum stafar mest ógn af Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2016 10:27 Donald Trump hefur tryggt sér flesta kjörmenn í forkosningum Repúblikanaflokksins. Vísir/AFP Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna er ein af þeim mögulegu atburðarásum sem heiminum stafar mest ógn af. Þetta kemur fram í mati greiningardeildar Economist (e. Economist Intelligence Unit). Deildin segir að kjör Trump myndi riðla hagkerfi heimsins og draga úr pólitísku öryggi og þjóðaröryggi Bandarikjanna. EIU er sjálfstæð eining innan Economist Group sem gefur meðal annars út blaðið Economist.Býst ekki við að Trump sigri ClintonEIU býst þó ekki við að Trump sigri Hillary Clinton í forsetakosningunum sem fram fara í nóvermber, en Clinton er talin líklegust til að verða mótframbjóðandi Trump, verði hann tilnefndur af Repúblikanaflokknum á annað borð. „Trump hefur hingað til lítið gefið uppi um stefnu sína og þær virðast vera undir stöðugri endurskoðun,“ segir í skýrslunni. Samkvæmt greiningunni er kjör Trump talið meiri ógn við heiminn en að Bretar segi skilið við Evrópusambandið eða að vopnuð átök blossi upp í Suður-Kínahafi.Einkunn frá 1 til 25 EIU gaf mögulegum atburðarásum einkunn á bilinu einn upp í 25, þar sem Trump hlaut einkunnina tólf, þau sömu og vaxandi ógn við hryðjuverkaárásir sem dragi úr stöðugleika hagkerfis heimsins. Sú atburðarás sem fær hæstu einkunnina, eða tuttugu, er að efnahagshrun verði í Kína. Aðgerðir Rússa í Úkraínu og Sýrlandi sem gætu valdið nýju köldu stríði fá einkunnina sextán. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Suður-Kínahaf Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna er ein af þeim mögulegu atburðarásum sem heiminum stafar mest ógn af. Þetta kemur fram í mati greiningardeildar Economist (e. Economist Intelligence Unit). Deildin segir að kjör Trump myndi riðla hagkerfi heimsins og draga úr pólitísku öryggi og þjóðaröryggi Bandarikjanna. EIU er sjálfstæð eining innan Economist Group sem gefur meðal annars út blaðið Economist.Býst ekki við að Trump sigri ClintonEIU býst þó ekki við að Trump sigri Hillary Clinton í forsetakosningunum sem fram fara í nóvermber, en Clinton er talin líklegust til að verða mótframbjóðandi Trump, verði hann tilnefndur af Repúblikanaflokknum á annað borð. „Trump hefur hingað til lítið gefið uppi um stefnu sína og þær virðast vera undir stöðugri endurskoðun,“ segir í skýrslunni. Samkvæmt greiningunni er kjör Trump talið meiri ógn við heiminn en að Bretar segi skilið við Evrópusambandið eða að vopnuð átök blossi upp í Suður-Kínahafi.Einkunn frá 1 til 25 EIU gaf mögulegum atburðarásum einkunn á bilinu einn upp í 25, þar sem Trump hlaut einkunnina tólf, þau sömu og vaxandi ógn við hryðjuverkaárásir sem dragi úr stöðugleika hagkerfis heimsins. Sú atburðarás sem fær hæstu einkunnina, eða tuttugu, er að efnahagshrun verði í Kína. Aðgerðir Rússa í Úkraínu og Sýrlandi sem gætu valdið nýju köldu stríði fá einkunnina sextán.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Suður-Kínahaf Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira