Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour