Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour