Aron fékk mun betri einkunn en Eiður Smári | Sjáðu markið hans Arons Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 12:00 Aron Sigurðarson í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. Aron tryggði sínu liði stig með frábæru marki á 70. mínútu leiksins. Verdens Gang gaf Aroni sjö í einkunn og valdi hann besta mann leiksins. Eiður Smári Guðjohnsen var að spila sinn fyrsta leik með Molde í þessum umrædda leik og fékk hann fimm í einkunn. Aron stóð sig því mun betur að mati blaðamanns Verdens Gang. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var hinsvegar nýbúinn að taka Eið Smára Guðjohnsen af velli þegar Aron skoraði jöfnunarmarkið. Markið hans Aron má sjá á heimasíðu Tromsö-liðsins ásamt svipmyndum frá leiknum í gær. Þar má einnig sjá Eið Smára í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári og félagar voru komnir í 1-0 í leiknum eftir aðeins 35 sekúndur eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Eiður Smári sést líka leggja upp gott færi fyrir félaga sinn sem hefði þar nánast geta gulltryggt sigur Molde-liðsins. Markið hans Arons kemur eftir tvær mínútur og 45 sekúndur í myndbandinu. Aron fékk boltann fyrir utan teig, stakk sér á milli varnarmanna inn í teiginn, sólaði þá einn varnarmann til viðbótar áður en hann lagði boltann í fjærhornið. Aron hefur verið að skora flott mörk á undirbúningstímabilinu og hann virðist hafa alla burði til þess að slá í gegn á sínu fyrsta tímabilið í Noregi. Hann hefur vissulega sýnt tilþrif sem þessi í Pepsi-deildinni undanfarin ár en menn voru að bíða eftir meiri stöðugleika. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig Aroni tekst að fylgja þessu eftir í næstu leikjum. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. Aron tryggði sínu liði stig með frábæru marki á 70. mínútu leiksins. Verdens Gang gaf Aroni sjö í einkunn og valdi hann besta mann leiksins. Eiður Smári Guðjohnsen var að spila sinn fyrsta leik með Molde í þessum umrædda leik og fékk hann fimm í einkunn. Aron stóð sig því mun betur að mati blaðamanns Verdens Gang. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var hinsvegar nýbúinn að taka Eið Smára Guðjohnsen af velli þegar Aron skoraði jöfnunarmarkið. Markið hans Aron má sjá á heimasíðu Tromsö-liðsins ásamt svipmyndum frá leiknum í gær. Þar má einnig sjá Eið Smára í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári og félagar voru komnir í 1-0 í leiknum eftir aðeins 35 sekúndur eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Eiður Smári sést líka leggja upp gott færi fyrir félaga sinn sem hefði þar nánast geta gulltryggt sigur Molde-liðsins. Markið hans Arons kemur eftir tvær mínútur og 45 sekúndur í myndbandinu. Aron fékk boltann fyrir utan teig, stakk sér á milli varnarmanna inn í teiginn, sólaði þá einn varnarmann til viðbótar áður en hann lagði boltann í fjærhornið. Aron hefur verið að skora flott mörk á undirbúningstímabilinu og hann virðist hafa alla burði til þess að slá í gegn á sínu fyrsta tímabilið í Noregi. Hann hefur vissulega sýnt tilþrif sem þessi í Pepsi-deildinni undanfarin ár en menn voru að bíða eftir meiri stöðugleika. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig Aroni tekst að fylgja þessu eftir í næstu leikjum.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36
Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00