Fullkominn vetur hjá Emilíu Rós Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 14:30 Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar. Mynd/Helga Hjaltadóttir Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins. Emilía Rós Ómarsdóttir setti stigamet í stuttu prógrammi á laugardaginn og fylgdi því efir með því að fá samtals 100,22 stig eftir frjálsa prógrammið og tryggja sér sigur á mótinu. Emilía Rós vann þar með öll mót vetrarins í Unglingaflokki A sem er glæsilegur árangur hjá þessari ungu skautakonu. Emilía Rós sló á laugardag stigamet í stuttu prógrammi sem Vala Rún B. Magnúsdóttir setti á bikarmóti árið 2014. Vala fékk þá 37.08 stig en Emilía Rós skautaði nánast óaðfinnanlega og fékk 38.91 stig. Þuríður Björg Björgvinsdóttir SR skilaði mjög góðu prógrammi í gær og endaði með 95.15 stig. Hún setti því mjög mikla pressu á Emilíu Rós sem skautaði síðust. Emilía lét pressuna hinsvegar ekki trufla sig og skautaði mjög vel Kristín Valdís Örnólfsdóttir úr SR, var fimmta eftir stutta prógrammið, skilaði mjög góðu frjálsu prógrammi og endaði í þriðja sætinu með 94.48 stig. Sól Torfadóttir SB setti persónulegt met á mótinu, skilaði viðmiðum ÍSS í frjálsa prógrammi og endaði í fjórða sæti með 90.46. Þetta gerði Sól á afmælisdaginn sinn. Sigurvegari í Stúlknaflokki A varð Marta María Jóhannsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar með 77.97 stig og hefur hún, eins og Emilía Rós, sigrað í sínum flokki á öllum ÍSS mótum í vetur. Íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja sjá þessa stjóra í brúnna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Sjá meira
Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins. Emilía Rós Ómarsdóttir setti stigamet í stuttu prógrammi á laugardaginn og fylgdi því efir með því að fá samtals 100,22 stig eftir frjálsa prógrammið og tryggja sér sigur á mótinu. Emilía Rós vann þar með öll mót vetrarins í Unglingaflokki A sem er glæsilegur árangur hjá þessari ungu skautakonu. Emilía Rós sló á laugardag stigamet í stuttu prógrammi sem Vala Rún B. Magnúsdóttir setti á bikarmóti árið 2014. Vala fékk þá 37.08 stig en Emilía Rós skautaði nánast óaðfinnanlega og fékk 38.91 stig. Þuríður Björg Björgvinsdóttir SR skilaði mjög góðu prógrammi í gær og endaði með 95.15 stig. Hún setti því mjög mikla pressu á Emilíu Rós sem skautaði síðust. Emilía lét pressuna hinsvegar ekki trufla sig og skautaði mjög vel Kristín Valdís Örnólfsdóttir úr SR, var fimmta eftir stutta prógrammið, skilaði mjög góðu frjálsu prógrammi og endaði í þriðja sætinu með 94.48 stig. Sól Torfadóttir SB setti persónulegt met á mótinu, skilaði viðmiðum ÍSS í frjálsa prógrammi og endaði í fjórða sæti með 90.46. Þetta gerði Sól á afmælisdaginn sinn. Sigurvegari í Stúlknaflokki A varð Marta María Jóhannsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar með 77.97 stig og hefur hún, eins og Emilía Rós, sigrað í sínum flokki á öllum ÍSS mótum í vetur.
Íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja sjá þessa stjóra í brúnna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Sjá meira