Stuðningsmaður Grindavíkur sendi sms á Teit og bað hann um að taka við liðinu: „Langar að gráta yfir gengi liðsins“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2016 12:30 Teitur Örlygsson er upptekinn. vísir/valli „Góðan daginn Teitur. Nemanja (Nemó) heiti ég og er úr Grindavík. Ég hef fylgst mikið með körfuboltanum þetta tíma og í fullri hreinskilni þá langar mér bara að gráta yfir gengi liðsins.“ Svona hefst sms-skilaboð sem Grindvíkingurinn Nemanja Latinovic sendi á Teit Örlygsson, aðstoðarþjálfara Njarðvíkur þann 9. mars síðastliðinn. Grindvíkingar hafa ekki náð sér á strik í vetur og rétt komust inn í úrslitakeppnina í lokaumferðinni en liðið hafnaði í áttunda sæti deildarinnar og mætir það KR í fyrstu umferðinni í næstu viku. „Ég er hér sem stuðningsmaður Grindavíkur formlega að biðja þig um að koma bara og redda málunum fyrir okkur. Get lofað þér fullum stuðningi frá fólkinu og hef trú að þú myndir skila þínu. Virðingafyllst Nemanja, Grindavík,“ segir Nemó að lokum. Hann setti inn tíst í gærkvöldi þar sem sjá mátti skjáskot af samskiptum hans við Teit. „Sæll, þetta tímabil er ekki búið og ég er upptekinn með Njarðvík, kv. TÖ,“ fékk Nemó til baka frá Teiti en Nemó var sáttur með að hafa í það minnsta reynt.Ég allavega reyndi, held ennþá í vonina... #dominos365 pic.twitter.com/EPBoDfO4oj— Nemanja Latinovic (@NLatinvovic) March 11, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Viltu eignast metboltann hans Shouse? | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Justin Shouse bætti stoðsendingamet úrvalsdeildarinnar í körfubolta og nú getur hæstbjóðandi eignast boltann og styrkt gott málefni. 11. mars 2016 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10. mars 2016 20:45 Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11. mars 2016 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10. mars 2016 21:30 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
„Góðan daginn Teitur. Nemanja (Nemó) heiti ég og er úr Grindavík. Ég hef fylgst mikið með körfuboltanum þetta tíma og í fullri hreinskilni þá langar mér bara að gráta yfir gengi liðsins.“ Svona hefst sms-skilaboð sem Grindvíkingurinn Nemanja Latinovic sendi á Teit Örlygsson, aðstoðarþjálfara Njarðvíkur þann 9. mars síðastliðinn. Grindvíkingar hafa ekki náð sér á strik í vetur og rétt komust inn í úrslitakeppnina í lokaumferðinni en liðið hafnaði í áttunda sæti deildarinnar og mætir það KR í fyrstu umferðinni í næstu viku. „Ég er hér sem stuðningsmaður Grindavíkur formlega að biðja þig um að koma bara og redda málunum fyrir okkur. Get lofað þér fullum stuðningi frá fólkinu og hef trú að þú myndir skila þínu. Virðingafyllst Nemanja, Grindavík,“ segir Nemó að lokum. Hann setti inn tíst í gærkvöldi þar sem sjá mátti skjáskot af samskiptum hans við Teit. „Sæll, þetta tímabil er ekki búið og ég er upptekinn með Njarðvík, kv. TÖ,“ fékk Nemó til baka frá Teiti en Nemó var sáttur með að hafa í það minnsta reynt.Ég allavega reyndi, held ennþá í vonina... #dominos365 pic.twitter.com/EPBoDfO4oj— Nemanja Latinovic (@NLatinvovic) March 11, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Viltu eignast metboltann hans Shouse? | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Justin Shouse bætti stoðsendingamet úrvalsdeildarinnar í körfubolta og nú getur hæstbjóðandi eignast boltann og styrkt gott málefni. 11. mars 2016 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10. mars 2016 20:45 Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11. mars 2016 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10. mars 2016 21:30 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Viltu eignast metboltann hans Shouse? | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Justin Shouse bætti stoðsendingamet úrvalsdeildarinnar í körfubolta og nú getur hæstbjóðandi eignast boltann og styrkt gott málefni. 11. mars 2016 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10. mars 2016 20:45
Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11. mars 2016 09:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10. mars 2016 21:30