Mjög slæmt veður í dag og á morgun Bjarki Ármannsson skrifar 12. mars 2016 11:09 Spáð er mjög slæmu veðri um allt land í dag og á morgun. Vísir/Vilhelm Spáð er mjög slæmu veðri um allt land í dag og á morgun. Veðurstofa biður vegfarendur að fylgjast vel með veðurspám og ástandi vega þessa helgi. Í dag hreyfist kröpp og djúp lægð skammt vestur af landinu til norðurs. Lægðinni fylgir suðvestanstormur eða -rok með éljagangi og mjög takmörkuðu skyggni sunnan og vestanlands. Dregur talsvert úr veðurhæð sunnan til síðdegis og fyrir norðan með kvöldinu. Á morgun kemur önnur djúp lægð sunnan úr hafi og fer að hvessa töluvert af suðri. Lægðinni fylgja hlýindi og rigning og má reikna með mikilli leysingu. Því geta ár og vatnsföll vaxið mjög þannig að flæði yfir bakka og varnargarða. Síðdegis á morgun er svo spáð sunnanstormi eða -roki, jafn vel ofsaveðri norðvestanlands um kvöldið.Vegir eru víðast auðir en hálka og hálkublettir á heiðum í flestum landshlutum. Flughált er á Holtavörðuheiði að sögn Vegagerðarinnar, og Fróðárheiði er ófær. Á Vestfjörðum er Kleifaheiði þungfær og þæfingsfærð bæði á Þröskuldum og Steingrímsfjarðarheiði. Veðurstofa brýnir einnig fyrir fólki að hreinsa vel frá niðurföllum og útidyrum á jarðhæðum og í kjöllurum. Veður Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Sjá meira
Spáð er mjög slæmu veðri um allt land í dag og á morgun. Veðurstofa biður vegfarendur að fylgjast vel með veðurspám og ástandi vega þessa helgi. Í dag hreyfist kröpp og djúp lægð skammt vestur af landinu til norðurs. Lægðinni fylgir suðvestanstormur eða -rok með éljagangi og mjög takmörkuðu skyggni sunnan og vestanlands. Dregur talsvert úr veðurhæð sunnan til síðdegis og fyrir norðan með kvöldinu. Á morgun kemur önnur djúp lægð sunnan úr hafi og fer að hvessa töluvert af suðri. Lægðinni fylgja hlýindi og rigning og má reikna með mikilli leysingu. Því geta ár og vatnsföll vaxið mjög þannig að flæði yfir bakka og varnargarða. Síðdegis á morgun er svo spáð sunnanstormi eða -roki, jafn vel ofsaveðri norðvestanlands um kvöldið.Vegir eru víðast auðir en hálka og hálkublettir á heiðum í flestum landshlutum. Flughált er á Holtavörðuheiði að sögn Vegagerðarinnar, og Fróðárheiði er ófær. Á Vestfjörðum er Kleifaheiði þungfær og þæfingsfærð bæði á Þröskuldum og Steingrímsfjarðarheiði. Veðurstofa brýnir einnig fyrir fólki að hreinsa vel frá niðurföllum og útidyrum á jarðhæðum og í kjöllurum.
Veður Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Sjá meira