Rodarte x &Other Stories Ritstjórn skrifar 11. mars 2016 09:30 Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni. Glamour Tíska Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour
Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni.
Glamour Tíska Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour