VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. mars 2016 15:03 Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. Herdís Dröfn Fjeldsted stjórnarformaður VÍS. Stjórn VÍS hefur ákveðið að endurskoða tillögu sína um fimm milljarða arðgreiðslu til eigenda fyrirtækisins og lækka hana niður í rúma tvo milljarða. Tillagan felur í sér að félagið greiði hluthöfum arð sem nemur hagnaði síðasta árs. Þetta kemur fram á vef tryggingafélagsins. Í greinargerð stjórnarinnar segir að fimm milljarða arðgreiðslan sé í fullu samræmi við markmið um að hámarka arðsemi þeirra hátt í þúsund hluthafa félagsins og tryggja að félagið stæði sterkt að vígi en að álit viðskiptavina skipti máli. „Stjórnin getur ekki horft fram hjá þeirri staðreynd að fylgi hún núverandi arðgreiðslustefnu, þá geti það skaðað orðspor fyrirtækisins. Í því ljósi hefur stjórn ákveðið að leggja til að arðgreiðsla sé miðuð við hagnað síðasta árs,“ segir í greinargerðinni. „Stjórn VÍS telur mikilvægt að fram fari umræða innan félagsins, meðal hluthafa og út í samfélaginu um langtímastefnu varðandi ráðstöfun fjármuna sem ekki nýtast rekstri skráðra félaga á markaði.“Vísir hefur fjallað um arðgreiðslur tryggingarfélaga með ítarlegum hætti undanfarna daga þar sem meðal annars hefur komið fram að stóru tryggingafélögin þrjú – VÍS, Sjóvá og TM – hafi ætlað að greiða 9,6 milljarða í arð og kaupa af eigendum hlutafé fyrir allt að 3,8 milljarða. Á sama tíma voru félögin að hækka iðgjöld viðskiptavina sinna. Fyrr í dag ákvað stjórn Sjóvá að bregðast við umræðu um arðgreiðslurnar með því að breyta tillögu sinni um arðgreiðslu, líkt og VÍS hefur nú gert. Stjórnir beggja fyrirtækja höfðu áður gefið út með tilkynningum á þriðjudag að ekki ætti að endurskoða arðgreiðslurnar. Stjórn VÍS sagðist þá hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar en að komandi hluthafafundur væri réttur vettvangur til að ræða málefni félagsins. Tengdar fréttir VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22 Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Stjórn VÍS hefur ákveðið að endurskoða tillögu sína um fimm milljarða arðgreiðslu til eigenda fyrirtækisins og lækka hana niður í rúma tvo milljarða. Tillagan felur í sér að félagið greiði hluthöfum arð sem nemur hagnaði síðasta árs. Þetta kemur fram á vef tryggingafélagsins. Í greinargerð stjórnarinnar segir að fimm milljarða arðgreiðslan sé í fullu samræmi við markmið um að hámarka arðsemi þeirra hátt í þúsund hluthafa félagsins og tryggja að félagið stæði sterkt að vígi en að álit viðskiptavina skipti máli. „Stjórnin getur ekki horft fram hjá þeirri staðreynd að fylgi hún núverandi arðgreiðslustefnu, þá geti það skaðað orðspor fyrirtækisins. Í því ljósi hefur stjórn ákveðið að leggja til að arðgreiðsla sé miðuð við hagnað síðasta árs,“ segir í greinargerðinni. „Stjórn VÍS telur mikilvægt að fram fari umræða innan félagsins, meðal hluthafa og út í samfélaginu um langtímastefnu varðandi ráðstöfun fjármuna sem ekki nýtast rekstri skráðra félaga á markaði.“Vísir hefur fjallað um arðgreiðslur tryggingarfélaga með ítarlegum hætti undanfarna daga þar sem meðal annars hefur komið fram að stóru tryggingafélögin þrjú – VÍS, Sjóvá og TM – hafi ætlað að greiða 9,6 milljarða í arð og kaupa af eigendum hlutafé fyrir allt að 3,8 milljarða. Á sama tíma voru félögin að hækka iðgjöld viðskiptavina sinna. Fyrr í dag ákvað stjórn Sjóvá að bregðast við umræðu um arðgreiðslurnar með því að breyta tillögu sinni um arðgreiðslu, líkt og VÍS hefur nú gert. Stjórnir beggja fyrirtækja höfðu áður gefið út með tilkynningum á þriðjudag að ekki ætti að endurskoða arðgreiðslurnar. Stjórn VÍS sagðist þá hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar en að komandi hluthafafundur væri réttur vettvangur til að ræða málefni félagsins.
Tengdar fréttir VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22 Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22
Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04
FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17
FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent