Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. mars 2016 10:45 Nate Diaz var maðurinn sem náði að stöðva írska vélbyssukjaftinn og Íslandsvininn Conor McGregor í UFC síðastliðna helgi, en Diaz batt enda á fimmtán bardaga sigurgöngu hans með hengingartaki í annarri lotu. Vísir er búinn að klippa hljóðið frá þjálfurum Nate eða úr „horni“ hans yfir bardagann, en það gefur skemmtilega innsýn inn í hvernig þjálfarar Diaz stýrðu honum til sigurs.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær „Reyndu að grípa spörkin hans og reyndu að negla einni fastri vinstri þegar hann hallar sér að þér,“ sögðu þeir við Diaz í pásunni á milli fyrstu og annarrar lotu, en þar hefst myndbandið. „Gríptu þessi spörk, Nate,“ öskra þeir svo þegar Conor byrjar að sparka í annarri lotu. „Passaðu þessar beinu vinstri og gríptu spörkin. „Passaðu þig Nate og reyndu að ná honum niður þegar þið læsist saman. Kýldu á móti, Nate,“ kalla þjálfararnir. Um miðja lotuna sá Conor að högg hans voru ekki að skila miklu og fór Írinn þá að verða þreyttur. Þessu tóku þjálfarar Diaz vitaskuld eftir.Sjá einnig:Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ „Nú er þetta að ganga, Nate. Koma svo. Hann er að verða þreyttur. Þú ert sterkari en hann Nate. Þú hefur stærra hjarta. Notaðu stungurnar,“ kölluðu þeir. „Þetta er lagið, maður, komdu honum niður. Hann er meiddur!“ „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann. Þú ert búinn Conor. Þú ert búinn, vinur! Þú ert að brotna, Conor!“ Eðli málsins samkvæmt urðu menn svo ansi ánægðir þegar Diaz afgreiddi Conor, en rétt er að benda á að orðbragð þjálfaranna er oft á tíðum ekki smekklegt. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Nate Diaz var maðurinn sem náði að stöðva írska vélbyssukjaftinn og Íslandsvininn Conor McGregor í UFC síðastliðna helgi, en Diaz batt enda á fimmtán bardaga sigurgöngu hans með hengingartaki í annarri lotu. Vísir er búinn að klippa hljóðið frá þjálfurum Nate eða úr „horni“ hans yfir bardagann, en það gefur skemmtilega innsýn inn í hvernig þjálfarar Diaz stýrðu honum til sigurs.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær „Reyndu að grípa spörkin hans og reyndu að negla einni fastri vinstri þegar hann hallar sér að þér,“ sögðu þeir við Diaz í pásunni á milli fyrstu og annarrar lotu, en þar hefst myndbandið. „Gríptu þessi spörk, Nate,“ öskra þeir svo þegar Conor byrjar að sparka í annarri lotu. „Passaðu þessar beinu vinstri og gríptu spörkin. „Passaðu þig Nate og reyndu að ná honum niður þegar þið læsist saman. Kýldu á móti, Nate,“ kalla þjálfararnir. Um miðja lotuna sá Conor að högg hans voru ekki að skila miklu og fór Írinn þá að verða þreyttur. Þessu tóku þjálfarar Diaz vitaskuld eftir.Sjá einnig:Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ „Nú er þetta að ganga, Nate. Koma svo. Hann er að verða þreyttur. Þú ert sterkari en hann Nate. Þú hefur stærra hjarta. Notaðu stungurnar,“ kölluðu þeir. „Þetta er lagið, maður, komdu honum niður. Hann er meiddur!“ „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann. Þú ert búinn Conor. Þú ert búinn, vinur! Þú ert að brotna, Conor!“ Eðli málsins samkvæmt urðu menn svo ansi ánægðir þegar Diaz afgreiddi Conor, en rétt er að benda á að orðbragð þjálfaranna er oft á tíðum ekki smekklegt. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15
Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30
Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15