Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot 29. mars 2016 08:54 Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. Þú getur kannski skipt um skoðun og ákveðið að fara nýja leið eða breyta til en það er algjörlega þín ákvörðun. Þú þarft að sjá það að allt heimsins dót mun ekki færa þér hamingju, því hamingjan byggist upp á þeim minningum sem þú býrð til í hvert skipti. Þegar þú vaknar næstu vikurnar hvern einasta dag, skaltu hugsa: Ég ætla að skapa góðar minningar í dag. Þetta skiptir svo miklu máli því þá verður svo miklu meiri léttleiki í kringum þig, þú verður svalari og þá gengur þér betur. Þú þarft svolítið að fara í andleg málefni, því þau skipta þig meira máli en þú heldur. Þegar þú setur þig yfir á þetta plan, þá muntu gera þér grein fyrir því hvað það er sem þú þráir virkilega að hendi þig. Það færist yfir þig svo dásamlegur friður þegar líða tekur á mánuðinn og þú finnur að þú getur treyst því að lífið mun virka fyrir þig. Ef þú þráir ást þá getur þú fengið hana alveg eins og skot. En þú verður að skilgreina það hvernig ást þú vilt annars færðu svo fljótt leiða á henni. Þú þarft að leita þér að manneskju sem er jarðbundin, lítur upp til þín og opnar fyrir þig dyrnar. Og það er hvort sem þú ert karlkyns eða kvenkyns, elsku Tvíburinn minn. Þú átt eftir að hrinda mörgum verkefnum í framkvæmd og það er rosalega mikilvægt að þú klárir þau annars fer kvíðadraugurinn að bíta þig í hælinn. Um leið og þú ert búinn að lesa þessa stjörnuspá skaltu skrifa niður það sem þú virkilega þarft að klára. Svo skalt þú lesa það sem þú skrifar upphátt svo það festist inni í orkunni þinni. Þú verður svo ofboðslega ánægður þegar líða tekur á maí, því þá ertu búinn að ljúka ótrúlegustu hlutum sem eru búnir að vera sveimandi yfir þér. Húmorinn þinn og þrautseigja munu koma þér langt og þú átt sannarlega eftir að stela senunni af því að þú verður skrefi á undan. Ekki ofhugsa allt, elskan mín, því að heimurinn er að hjálpa þér. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. Þú getur kannski skipt um skoðun og ákveðið að fara nýja leið eða breyta til en það er algjörlega þín ákvörðun. Þú þarft að sjá það að allt heimsins dót mun ekki færa þér hamingju, því hamingjan byggist upp á þeim minningum sem þú býrð til í hvert skipti. Þegar þú vaknar næstu vikurnar hvern einasta dag, skaltu hugsa: Ég ætla að skapa góðar minningar í dag. Þetta skiptir svo miklu máli því þá verður svo miklu meiri léttleiki í kringum þig, þú verður svalari og þá gengur þér betur. Þú þarft svolítið að fara í andleg málefni, því þau skipta þig meira máli en þú heldur. Þegar þú setur þig yfir á þetta plan, þá muntu gera þér grein fyrir því hvað það er sem þú þráir virkilega að hendi þig. Það færist yfir þig svo dásamlegur friður þegar líða tekur á mánuðinn og þú finnur að þú getur treyst því að lífið mun virka fyrir þig. Ef þú þráir ást þá getur þú fengið hana alveg eins og skot. En þú verður að skilgreina það hvernig ást þú vilt annars færðu svo fljótt leiða á henni. Þú þarft að leita þér að manneskju sem er jarðbundin, lítur upp til þín og opnar fyrir þig dyrnar. Og það er hvort sem þú ert karlkyns eða kvenkyns, elsku Tvíburinn minn. Þú átt eftir að hrinda mörgum verkefnum í framkvæmd og það er rosalega mikilvægt að þú klárir þau annars fer kvíðadraugurinn að bíta þig í hælinn. Um leið og þú ert búinn að lesa þessa stjörnuspá skaltu skrifa niður það sem þú virkilega þarft að klára. Svo skalt þú lesa það sem þú skrifar upphátt svo það festist inni í orkunni þinni. Þú verður svo ofboðslega ánægður þegar líða tekur á maí, því þá ertu búinn að ljúka ótrúlegustu hlutum sem eru búnir að vera sveimandi yfir þér. Húmorinn þinn og þrautseigja munu koma þér langt og þú átt sannarlega eftir að stela senunni af því að þú verður skrefi á undan. Ekki ofhugsa allt, elskan mín, því að heimurinn er að hjálpa þér. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira
Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48
Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51