Kosningabarátta forsetaframbjóðenda vandræðaleg fyrir Bandaríkin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 18:57 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sé farin að hafa slæm áhrif á ímynd landsins. Vísir/Getty John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðar á þessu ári sé „vandræðaleg fyrir Bandaríkin.“ Hann segir að þjóðarleiðtogar séu hneykslaðir á framferði sumra frambjóðenda. Sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna ferðast Kerry víða og er hann í góðu sambandi við leiðtoga heimsins. Segir hann að kosningabaráttan sé farin að hafa slæm áhrif á orðspor Bandaríkjanna og það fái hann að heyra í hvert sinn sem hann ferðist starfa sinna vegna. „Þjóðarleiðtogar víða um heim eru hneykslaðir,“ sagði Kerry. „Baráttan er farin að skoða ímynd okkar sem stöðugt og ábyrgðarfullt ríki.“ Kerry tók ekki sérstaklega fram hvaða frambjóðendur honum þykir hafa farið yfir strikið en óhætt er að áætla að þar eigi hann við frambjóðendur Repúblikanaflokksins enda Kerry meðlimur í Demókrataflokknum. Ummæli Ted Cruz og Donald Trump hafa valdið mörgum áhyggjum. Meðal þess sem Cruz hefur lagt áherslu á er að lögregla muni fylgjast sérstaklega vel með hverfum múslima í Bandaríkjunum. Þá hefur Trump lagt til að múslimum verði hreinlega meinuð innganga í Bandaríkin auk þess sem hann hefur sagst ætla að skipa hernum að pynta fjölskyldumeðlimi grunaðra hryðjuverkamanna verði han kjörinn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðar á þessu ári sé „vandræðaleg fyrir Bandaríkin.“ Hann segir að þjóðarleiðtogar séu hneykslaðir á framferði sumra frambjóðenda. Sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna ferðast Kerry víða og er hann í góðu sambandi við leiðtoga heimsins. Segir hann að kosningabaráttan sé farin að hafa slæm áhrif á orðspor Bandaríkjanna og það fái hann að heyra í hvert sinn sem hann ferðist starfa sinna vegna. „Þjóðarleiðtogar víða um heim eru hneykslaðir,“ sagði Kerry. „Baráttan er farin að skoða ímynd okkar sem stöðugt og ábyrgðarfullt ríki.“ Kerry tók ekki sérstaklega fram hvaða frambjóðendur honum þykir hafa farið yfir strikið en óhætt er að áætla að þar eigi hann við frambjóðendur Repúblikanaflokksins enda Kerry meðlimur í Demókrataflokknum. Ummæli Ted Cruz og Donald Trump hafa valdið mörgum áhyggjum. Meðal þess sem Cruz hefur lagt áherslu á er að lögregla muni fylgjast sérstaklega vel með hverfum múslima í Bandaríkjunum. Þá hefur Trump lagt til að múslimum verði hreinlega meinuð innganga í Bandaríkin auk þess sem hann hefur sagst ætla að skipa hernum að pynta fjölskyldumeðlimi grunaðra hryðjuverkamanna verði han kjörinn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01
Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35