Ensk endurkoma á heimavelli heimsmeistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2016 21:51 Eric Dier fagnar sigurmarkinu sem hann skoraði gegn Þjóðverjum. vísir/getty England vann frábæran 2-3 endurkomusigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Eric Dier skoraði sigurmark Englendinga með skalla eftir hornspyrnu Jordans Henderson í uppbótartíma en liðið lenti 2-0 undir í seinni hálfleik. Toni Kroos kom Þjóðverjum yfir tveimur mínútum fyrir hálfleik með skoti sem Jack Butland í marki Englands hefði átt að verja. Skömmu síðar fór Butland meiddur af velli og í hans stað kom Fraser Forster, markvörður Southampton. Mario Gómez tvöfaldaði forystu Þjóðverja á 57. mínútu með skalla eftir góða sendingu Sami Khedira. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gómez frá því í júní 2012. Þrátt fyrir mótbyr gáfust Englendingar ekki upp og Harry Kane minnkaði muninn með skoti í stöng og inn á 61. mínútu. Enska liðið var mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik og á 75. mínútu jafnaði varamaðurinn Jamie Vardy metin með sínu fyrsta landsliðsmarki. Markið var af dýrari gerðinni en Vardy setti boltann með hælnum framhjá Manuel Neuer í marki Þjóðverja eftir fyrirgjöf Nathaniels Clyne. Það var svo Dier sem tryggði Englendingum sigurinn eins og áður sagði. Lokatölur 2-3, Englandi í vil. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
England vann frábæran 2-3 endurkomusigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Eric Dier skoraði sigurmark Englendinga með skalla eftir hornspyrnu Jordans Henderson í uppbótartíma en liðið lenti 2-0 undir í seinni hálfleik. Toni Kroos kom Þjóðverjum yfir tveimur mínútum fyrir hálfleik með skoti sem Jack Butland í marki Englands hefði átt að verja. Skömmu síðar fór Butland meiddur af velli og í hans stað kom Fraser Forster, markvörður Southampton. Mario Gómez tvöfaldaði forystu Þjóðverja á 57. mínútu með skalla eftir góða sendingu Sami Khedira. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gómez frá því í júní 2012. Þrátt fyrir mótbyr gáfust Englendingar ekki upp og Harry Kane minnkaði muninn með skoti í stöng og inn á 61. mínútu. Enska liðið var mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik og á 75. mínútu jafnaði varamaðurinn Jamie Vardy metin með sínu fyrsta landsliðsmarki. Markið var af dýrari gerðinni en Vardy setti boltann með hælnum framhjá Manuel Neuer í marki Þjóðverja eftir fyrirgjöf Nathaniels Clyne. Það var svo Dier sem tryggði Englendingum sigurinn eins og áður sagði. Lokatölur 2-3, Englandi í vil.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira