Misjafnar undirtektir við munntóbaksbanni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 14:00 Ekki óalgeng sjón á hafnaboltaleikjum. vísir/getty Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik. Í gær ákvað New York að banna alla munntóbaksnotkun á íþróttakappleikjum og leikmennirnir sem eru háðir efninu eru farnir að svitna. Með þessari reglugerð var New York að fylgja í fótspor Chicago, Boston og Kaliforníu í heild sinni. Toronto ætlar að fara sömu leið. Á æfingu New York Yankees í gær var leikmönnum boðið upp á níkóntíntyggjó. „Ég skil þetta ekki. Við erum að tala um löglegu vöru sem má kaupa í öllum búðum hér í borg. Ég má nota hana um alla borg en ekki á vellinum. Þetta er algjört rugl,“ sagði einn af munntóbaksfíklunum í Yankees-liðinu. Sumir leikmenn eru sagðir ætla að láta reyna á reglurnar. Hvort einhver stöðvi þá með tóbakið eða sekti þá fyrir notkunina. „Það væri mjög áhugavert að sjá hvernig þeir ætla að framfylgja þessum reglum. Ef maður er með tóbak mun þá einhver eftirlitsmaður rétti mér miða úr stúkunni með sekt?“ spyr leikmaður NY Mets.Sumum finnst aðdáunarvert hversu löngum slummum hafnaboltamennirnir ná. Aðrir ekki eins hrifnir.vísir/getty Erlendar Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik. Í gær ákvað New York að banna alla munntóbaksnotkun á íþróttakappleikjum og leikmennirnir sem eru háðir efninu eru farnir að svitna. Með þessari reglugerð var New York að fylgja í fótspor Chicago, Boston og Kaliforníu í heild sinni. Toronto ætlar að fara sömu leið. Á æfingu New York Yankees í gær var leikmönnum boðið upp á níkóntíntyggjó. „Ég skil þetta ekki. Við erum að tala um löglegu vöru sem má kaupa í öllum búðum hér í borg. Ég má nota hana um alla borg en ekki á vellinum. Þetta er algjört rugl,“ sagði einn af munntóbaksfíklunum í Yankees-liðinu. Sumir leikmenn eru sagðir ætla að láta reyna á reglurnar. Hvort einhver stöðvi þá með tóbakið eða sekti þá fyrir notkunina. „Það væri mjög áhugavert að sjá hvernig þeir ætla að framfylgja þessum reglum. Ef maður er með tóbak mun þá einhver eftirlitsmaður rétti mér miða úr stúkunni með sekt?“ spyr leikmaður NY Mets.Sumum finnst aðdáunarvert hversu löngum slummum hafnaboltamennirnir ná. Aðrir ekki eins hrifnir.vísir/getty
Erlendar Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn