Lögreglumenn fletti öllum sem þeir hafa afskipti af upp í upplýsingakerfum Bjarki Ármannsson skrifar 23. mars 2016 13:48 Ríkislögreglustjóri hefur sent frá sér tilmæli í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Brussel í gær. Vísir/Valli Ríkislögreglustjóri hefur lagt fyrir allra lögreglustjóra landsins að þeir geri það að skyldum lögreglumanna að fletta einstaklingum sem þeir hafa afskipti af í alþjóðlegum upplýsingakerfum. Þetta er gert „í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu.“ Í fréttatilkynningu frá ríkislögreglustjóra segir að embættið haldi áfram að afla upplýsinga frá erlendum öryggisstofnunum og lögregluyfirvöldum um hryðjuverkaárásirnar í Brussel í gær. Ráðstafanir sem gerðar voru í gær til að efla eftirlit lögreglu á Keflavíkurflugvelli verði áfram í gildi þar til annað verður ákveðið. Í fréttatilkynningunni kemur einnig fram að embættið hafi sent erindisbréf til allra lögreglustjóra og lögreglumanna, sem birt er hér að neðan:„Í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu hefur Interpol beint því til aðildarríkja að leggja fyrir lögregluyfirvöld að nýta þau úrræði sem til staðar eru svo hafa megi hendur í hári hryðjuverkamanna. Með hliðsjón af þessu og fyrri tilmælum ríkislögreglustjóra, leggur ríkislögreglustjóri fyrir lögreglustjórana að gera það að skyldu lögreglumanna að fletta einstaklingum, sem þeir hafa afskipti af, upp í Interpol og Schengen upplýsingakerfunum.Þá er sérstaklega lagt fyrir lögreglustjóra sem annast landamæragæslu að fylgjast grannt með mögulega fölsuðum ferðaskilríkjum.“ Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. 23. mars 2016 17:15 Lýst er eftir fjórða árásarmanninum Sjálfsvígsrásirnar í Brussel kostuðu að minnsta kosti 30 manns lífið. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð. Tveir grunaðir vitorðsmenn voru handteknir og lýst er eftir þeim þriðja. Forsætisráðherra Belgíu hvetur fólk til að hald 23. mars 2016 07:00 Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23. mars 2016 11:00 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur lagt fyrir allra lögreglustjóra landsins að þeir geri það að skyldum lögreglumanna að fletta einstaklingum sem þeir hafa afskipti af í alþjóðlegum upplýsingakerfum. Þetta er gert „í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu.“ Í fréttatilkynningu frá ríkislögreglustjóra segir að embættið haldi áfram að afla upplýsinga frá erlendum öryggisstofnunum og lögregluyfirvöldum um hryðjuverkaárásirnar í Brussel í gær. Ráðstafanir sem gerðar voru í gær til að efla eftirlit lögreglu á Keflavíkurflugvelli verði áfram í gildi þar til annað verður ákveðið. Í fréttatilkynningunni kemur einnig fram að embættið hafi sent erindisbréf til allra lögreglustjóra og lögreglumanna, sem birt er hér að neðan:„Í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu hefur Interpol beint því til aðildarríkja að leggja fyrir lögregluyfirvöld að nýta þau úrræði sem til staðar eru svo hafa megi hendur í hári hryðjuverkamanna. Með hliðsjón af þessu og fyrri tilmælum ríkislögreglustjóra, leggur ríkislögreglustjóri fyrir lögreglustjórana að gera það að skyldu lögreglumanna að fletta einstaklingum, sem þeir hafa afskipti af, upp í Interpol og Schengen upplýsingakerfunum.Þá er sérstaklega lagt fyrir lögreglustjóra sem annast landamæragæslu að fylgjast grannt með mögulega fölsuðum ferðaskilríkjum.“
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. 23. mars 2016 17:15 Lýst er eftir fjórða árásarmanninum Sjálfsvígsrásirnar í Brussel kostuðu að minnsta kosti 30 manns lífið. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð. Tveir grunaðir vitorðsmenn voru handteknir og lýst er eftir þeim þriðja. Forsætisráðherra Belgíu hvetur fólk til að hald 23. mars 2016 07:00 Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23. mars 2016 11:00 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Sjá meira
Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. 23. mars 2016 17:15
Lýst er eftir fjórða árásarmanninum Sjálfsvígsrásirnar í Brussel kostuðu að minnsta kosti 30 manns lífið. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð. Tveir grunaðir vitorðsmenn voru handteknir og lýst er eftir þeim þriðja. Forsætisráðherra Belgíu hvetur fólk til að hald 23. mars 2016 07:00
Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23. mars 2016 11:00
Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16