Gummi Steinars vill ekki tjá sig um Twitter-málið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2016 14:30 Guðmundur í leik með Keflavík gegn FH árið 2012. Það var hans síðasta leiktíð með Keflavík. vísir/vilhelm Keflvíska knattspyrnugoðsögnin Guðmundur Steinarsson vildi ekki ræða Twitter-málið er Vísir heyrði í honum í dag. Tíst sem hann birti í gærkvöldi hleypti illa blóði í marga Njarðvíkinga. Verður fróðlegt að sjá hvað ákveðin tegund af kærleik gerir núna? #flokkstjóri #sumaríReykjanesbæ— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 21, 2016 Nú í dag birti Víkurfréttir frétt um að knattspyrnudeild Njarðvíkur ætlaði að funda vegna ummælanna. Guðmundur er þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta.Sjá einnig: Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur vissi ekki af þessum fundi en sagði að knattspyrnudeildinni væri að sjálfsögðu frjálst að funda um það sem þeir vildi. Sjálfur er hann í fríi með fjölskyldu sinni erlendis og kemur ekki heim fyrr en eftir tvo daga. Guðmundur virtist hissa á þessu fjaðrafoki er Vísir heyrði í honum áðan en vildi ekki láta hafa neitt eftir sér um málið. Flestir knattspyrnuáhugamenn þekkja til Guðmundar sem var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma. Hann er bæði leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Keflavíkur.Að neðan má sjá samskipti Guðmundar og Loga Gunnarssonar, leikmanns körfuknattleiksliðs Njarðvíkur, á Twitter í dag.@logigunnars hlakkar ekki í neinum yfir meiðslum. En veran hans hér er mikið leikrit.— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 22, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. 22. mars 2016 13:54 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Sjá meira
Keflvíska knattspyrnugoðsögnin Guðmundur Steinarsson vildi ekki ræða Twitter-málið er Vísir heyrði í honum í dag. Tíst sem hann birti í gærkvöldi hleypti illa blóði í marga Njarðvíkinga. Verður fróðlegt að sjá hvað ákveðin tegund af kærleik gerir núna? #flokkstjóri #sumaríReykjanesbæ— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 21, 2016 Nú í dag birti Víkurfréttir frétt um að knattspyrnudeild Njarðvíkur ætlaði að funda vegna ummælanna. Guðmundur er þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta.Sjá einnig: Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur vissi ekki af þessum fundi en sagði að knattspyrnudeildinni væri að sjálfsögðu frjálst að funda um það sem þeir vildi. Sjálfur er hann í fríi með fjölskyldu sinni erlendis og kemur ekki heim fyrr en eftir tvo daga. Guðmundur virtist hissa á þessu fjaðrafoki er Vísir heyrði í honum áðan en vildi ekki láta hafa neitt eftir sér um málið. Flestir knattspyrnuáhugamenn þekkja til Guðmundar sem var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma. Hann er bæði leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Keflavíkur.Að neðan má sjá samskipti Guðmundar og Loga Gunnarssonar, leikmanns körfuknattleiksliðs Njarðvíkur, á Twitter í dag.@logigunnars hlakkar ekki í neinum yfir meiðslum. En veran hans hér er mikið leikrit.— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 22, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. 22. mars 2016 13:54 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Sjá meira
Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. 22. mars 2016 13:54