Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum Höskuldur Kári Schram skrifar 21. mars 2016 18:53 Bessastaðir Tólf einstaklingar hafa nú lýst því yfir að þeir ætli að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands og hafa aldrei verið fleiri. Í síðustu forsetakosningum voru frambjóðendurnir sex og árið 1996 voru þeir fimm en einn dró framboð sitt til baka. Frestur til að skila inn framboði ásamt meðmælalista rennur út 20. maí næstkomandi og því er ekki útilokað að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir erfitt að nefna eina skýringu á þessum aukna fjölda frambjóðenda. „Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um lýðræðiskerfið á Íslandi t.d. með stjórnarskrármálinu osfrv. Það gæti mögulega hafa vakið kjósendur og frambjóðendur til umhugsunar um hvernig forsetaembætti við viljum sjá og hvern við viljum sjá í embættinu,“ segir Eva. Hún segir að þeir frambjóðendur sem nú þegar hafa stigið fram eigi það sameiginlegt að vilja vera sameiningartákn frekar en pólitískur forseti. „Þetta eru allt frambjóðendur sem eru í einhvers konar fegurðarsamkeppni að þeim ólöstuðum. Það hefur enginn komið fram sem er svona afgerandi pólitískur,“ segir Eva. Hún segir að pólitískur frambjóðandi gæti haft veruleg áhrif á það hvernig kosningabaráttan komi til með að þróast. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Sjá meira
Tólf einstaklingar hafa nú lýst því yfir að þeir ætli að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands og hafa aldrei verið fleiri. Í síðustu forsetakosningum voru frambjóðendurnir sex og árið 1996 voru þeir fimm en einn dró framboð sitt til baka. Frestur til að skila inn framboði ásamt meðmælalista rennur út 20. maí næstkomandi og því er ekki útilokað að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir erfitt að nefna eina skýringu á þessum aukna fjölda frambjóðenda. „Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um lýðræðiskerfið á Íslandi t.d. með stjórnarskrármálinu osfrv. Það gæti mögulega hafa vakið kjósendur og frambjóðendur til umhugsunar um hvernig forsetaembætti við viljum sjá og hvern við viljum sjá í embættinu,“ segir Eva. Hún segir að þeir frambjóðendur sem nú þegar hafa stigið fram eigi það sameiginlegt að vilja vera sameiningartákn frekar en pólitískur forseti. „Þetta eru allt frambjóðendur sem eru í einhvers konar fegurðarsamkeppni að þeim ólöstuðum. Það hefur enginn komið fram sem er svona afgerandi pólitískur,“ segir Eva. Hún segir að pólitískur frambjóðandi gæti haft veruleg áhrif á það hvernig kosningabaráttan komi til með að þróast.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Sjá meira