Elliði gerir grín að umræðu um aflandsfélög og skattaskjól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2016 12:25 Elliði Vignisson styður vel við bakið á sínum mönnum í ÍBV. vísir/valli „Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég þar með í hóp þeirra sem fjallað hefur verið um á seinustu dögum vegna slíks.“ Þannig hefst pistill Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, sem hann birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Af fyrstu orðum pistilsins mætti ætla að um sé að ræða enn einn ráðamanninn sem tengist skattaskjólum og aflandsfélögum en fljótlega kemur í ljós að bæjarstjórinn er aðeins að spauga. Suðræna paradísareyjan hans Elliða er Heimaey, stærsta eyja Vestmannaeyja, „þar sem hjartað slær“ að sögn Elliða og vitnar í þjóðhátíðarlagið frá árinu 2012. Pistil Elliða má sjá í heild sinni hér að neðan en í lokin segir hann að þótt Vestmannaeyjar séu ekki skattaparadís þá sé svo sannarlega um paradísareyju að ræða fyrir íbúa og gesti þeirra.Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég ...Posted by Elliði Vignisson on Thursday, March 31, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Segir ólíklegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjósi með þingrofi Fjármálaráðherra segir í lagi að kalla til aðstoðar umboðsmanns Alþingis ef þurfa þykir. Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarþingmenn þurfa að spyrja sjálfa sig hvort þeir óttist kjósendur sína. 31. mars 2016 07:00 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Sjá meira
„Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég þar með í hóp þeirra sem fjallað hefur verið um á seinustu dögum vegna slíks.“ Þannig hefst pistill Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, sem hann birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Af fyrstu orðum pistilsins mætti ætla að um sé að ræða enn einn ráðamanninn sem tengist skattaskjólum og aflandsfélögum en fljótlega kemur í ljós að bæjarstjórinn er aðeins að spauga. Suðræna paradísareyjan hans Elliða er Heimaey, stærsta eyja Vestmannaeyja, „þar sem hjartað slær“ að sögn Elliða og vitnar í þjóðhátíðarlagið frá árinu 2012. Pistil Elliða má sjá í heild sinni hér að neðan en í lokin segir hann að þótt Vestmannaeyjar séu ekki skattaparadís þá sé svo sannarlega um paradísareyju að ræða fyrir íbúa og gesti þeirra.Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég ...Posted by Elliði Vignisson on Thursday, March 31, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Segir ólíklegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjósi með þingrofi Fjármálaráðherra segir í lagi að kalla til aðstoðar umboðsmanns Alþingis ef þurfa þykir. Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarþingmenn þurfa að spyrja sjálfa sig hvort þeir óttist kjósendur sína. 31. mars 2016 07:00 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Sjá meira
Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06
Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30
Segir ólíklegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjósi með þingrofi Fjármálaráðherra segir í lagi að kalla til aðstoðar umboðsmanns Alþingis ef þurfa þykir. Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarþingmenn þurfa að spyrja sjálfa sig hvort þeir óttist kjósendur sína. 31. mars 2016 07:00