Lars og Heimir: Ekki útilokað að vinna EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 11:00 Fara strákarnir okkar alla leið í Frakklandi? vísir/afp Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, útiloka ekki að strákarnir okkar geti staðið uppi sem sigurvegarar á EM 2016 í Frakklandi í sumar. Landsliðsþjálfaratvíeykið sat fyrir svörum á fótbolti.net þar sem lesendur síðunnar fengu að spyrja þá spjörunum úr og ein spurningin tengdist þessu. „Getur Ísland afrekað það sama og Grikkland gerði á EM 2004 þegar þeir fóru alla leið?“ spyr Hinrik Flosi Gunnarsson, en Grikkland varð afskaplega óvænt Evrópumeistari í Portúgal árið 2004 eftir sigur á heimamönnum í úrslitaleik. Grikkir voru ekki með margar stjörnur í liðinu en reyndan þjálfara, mikla liðsheild, frábæran varnarleik og sterk föst leikatriði. Allt atriði sem einkenna íslenska landsliðið. „Eins og ég og Heimir segjum við leikmenn þá er alltaf raunhæfur möguleiki á að vinna. Erfiða spurningin er hversu stór möguleikinn er. Auðvitað er það ekki stór möguleiki en hvort að það séu 10 prósent, 50 prósent líkur eða hvað, við getum rætt það í langan tíma. Við eigum samt alltaf möguleika,“ segir Lars og Heimir tekur undir orð Svíans: „Það sem hefur gerst einu sinni getur gerst aftur,“ segir Heimir Hallgrímsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, útiloka ekki að strákarnir okkar geti staðið uppi sem sigurvegarar á EM 2016 í Frakklandi í sumar. Landsliðsþjálfaratvíeykið sat fyrir svörum á fótbolti.net þar sem lesendur síðunnar fengu að spyrja þá spjörunum úr og ein spurningin tengdist þessu. „Getur Ísland afrekað það sama og Grikkland gerði á EM 2004 þegar þeir fóru alla leið?“ spyr Hinrik Flosi Gunnarsson, en Grikkland varð afskaplega óvænt Evrópumeistari í Portúgal árið 2004 eftir sigur á heimamönnum í úrslitaleik. Grikkir voru ekki með margar stjörnur í liðinu en reyndan þjálfara, mikla liðsheild, frábæran varnarleik og sterk föst leikatriði. Allt atriði sem einkenna íslenska landsliðið. „Eins og ég og Heimir segjum við leikmenn þá er alltaf raunhæfur möguleiki á að vinna. Erfiða spurningin er hversu stór möguleikinn er. Auðvitað er það ekki stór möguleiki en hvort að það séu 10 prósent, 50 prósent líkur eða hvað, við getum rætt það í langan tíma. Við eigum samt alltaf möguleika,“ segir Lars og Heimir tekur undir orð Svíans: „Það sem hefur gerst einu sinni getur gerst aftur,“ segir Heimir Hallgrímsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. 7. apríl 2016 11:30