Bjarni og Sigurður Ingi hafa þangað til í fyrramálið að skýra stöðu mála Kolbeinn Tumi Daðson skrifar 6. apríl 2016 12:55 Einar Kristinn Guðfinnsson forseti Alþingis, rétt áður en hann gekk á fund forseta Íslands í gær. Vísir/anton Forseti Alþingis féllst ekki á kröfu stjórnarandstöðunnar að þing kæmi saman strax í dag. Fundur verður 10:30 í fyrramálið þar sem Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson verða til svara um stöðu mála í viðræðum þeirra um áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf. „Þeir geta augljóslega ekki komið til þings og útskýrt stöðuna hér,“ segir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, í samtali við Vísi. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, fundaði með fulltrúum þingflokkanna í hádeginu í dag og lauk þeim fundi um stundarfjórðung fyrir klukkan eitt. Sat Helgi þann fund fyrir hönd Samfylkingarinnar. Helgi segir að farið hafi verið fram á að vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, sem steig til hliðar í gær, verði tekin til afgreiðslu í fyrramálið. „Því Sigmundur Davíð Gunnlaugsson situr enn í stól forsætisráðherra. Það hefur legið inni vantrauststillaga í tvo sólarhringa, þrjá á morgun, og ekki hægt að hafa í algjörri óvissu hvort ríkisstjórnin njóti trausts í landinu.“ Aðspurður hvort honum hugnist að Sigmundur Davíð sitji áfram á Alþingi segir Helgi: „Ég skal hafa skoðun á því þegar og af því verður.“ Panama-skjölin Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Sjá meira
Forseti Alþingis féllst ekki á kröfu stjórnarandstöðunnar að þing kæmi saman strax í dag. Fundur verður 10:30 í fyrramálið þar sem Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson verða til svara um stöðu mála í viðræðum þeirra um áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf. „Þeir geta augljóslega ekki komið til þings og útskýrt stöðuna hér,“ segir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, í samtali við Vísi. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, fundaði með fulltrúum þingflokkanna í hádeginu í dag og lauk þeim fundi um stundarfjórðung fyrir klukkan eitt. Sat Helgi þann fund fyrir hönd Samfylkingarinnar. Helgi segir að farið hafi verið fram á að vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, sem steig til hliðar í gær, verði tekin til afgreiðslu í fyrramálið. „Því Sigmundur Davíð Gunnlaugsson situr enn í stól forsætisráðherra. Það hefur legið inni vantrauststillaga í tvo sólarhringa, þrjá á morgun, og ekki hægt að hafa í algjörri óvissu hvort ríkisstjórnin njóti trausts í landinu.“ Aðspurður hvort honum hugnist að Sigmundur Davíð sitji áfram á Alþingi segir Helgi: „Ég skal hafa skoðun á því þegar og af því verður.“
Panama-skjölin Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Sjá meira