Tveir lykilmenn Hauka ekki fæddir þegar liðið komst síðast í 2-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2016 15:00 Kári Jónsson og Hjálmar Stefánsson. Vísir/Ernir Haukar heimsækja Tindastólsliðið í Síkið á Sauðárkróki í kvöld og eiga þar möguleika á því að ná 2-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna þar sem þarf þrjá sigra til að komast í lokaúrslitin. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Haukar hafa ekki komist í 2-0 í einvígi í úrslitakeppninni í 23 ár eða síðan í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík sem Haukar unnu 2-0 og tryggðu sé þá sæti í lokaúrslitum. Haukaliðið vann seinni leik sinni á móti Grindavík 23. mars 1993 en liðið vann þá 78-74 sigur í Íþróttahúsinu í Strandgötu og fylgdi þá eftir sigri í Grindavík í fyrsta leiknum. Jón Arnar Ingvarsson, faðir Kára Jónssonar, var stigahæstur hjá Haukum í leiknum með 27 stig en John Rhodes skoraði 26 stig. Tveir lykilmenn Haukaliðsins í dag, Kári Jónsson og Hjálmar Stefánsson, voru ekki fæddir þegar Haukar komust síðast í 2-0 í einvígi og reyndar langt frá því. Þennan 24. dags marsmánaðar 1993 voru enn 1018 dagar í það að Hjálmar kæmi í heiminn (fæddur 5. janúar 1996) og 1618 dagar i það að Kári Jónsson fæddist (fæddur 27. ágúst 1997). Fyrirliðinn Emil Barja var líka aðeins 19 mánaða gamall og Haukur Óskarsson var tveggja ára og tveggja mánaða. Í stuttu máli það er orðið mjög langt síðan.Haukar yfir í einvígi í úrslitakeppninni frá Íslandsmeistaratitlinum 1988: 2016: 1-0 á móti Tindastól í undanúrslitum 2016: 2-1 og 3-1 á móti Þór Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum 2015: 3-2 á móti Keflavík í 8 liða úrslitum 2014: Komust ekki yfir 2011: Komust ekki yfir 2004: Komust ekki yfir 2003: 1-0 á móti Tindastól í 8 liða úrslitum 2002: Komust ekki yfir 2001: Komust ekki yfir 2000: 1-0 og 2-1 á móti Grindavík í undanúrslitum 2000: 1-0 og 2-1 á móti Þór Akureyri í 8 liða úrslitum 1999: Komust ekki yfir 1998: Komust ekki yfir 1997: Komust ekki yfir 1996: 1-0 og 2-1 á móti ÍR í 8 liða úrslitum 1995: Komust ekki yfir 1993: 1-0 og 2-0 á móti Grindavík í undanúrslitum 1988: 2-1 á móti Njarðvík í lokaúrslitum 1988: 2-1 á móti Keflavík í undanúrslitum Dominos-deild karla Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Haukar heimsækja Tindastólsliðið í Síkið á Sauðárkróki í kvöld og eiga þar möguleika á því að ná 2-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna þar sem þarf þrjá sigra til að komast í lokaúrslitin. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Haukar hafa ekki komist í 2-0 í einvígi í úrslitakeppninni í 23 ár eða síðan í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík sem Haukar unnu 2-0 og tryggðu sé þá sæti í lokaúrslitum. Haukaliðið vann seinni leik sinni á móti Grindavík 23. mars 1993 en liðið vann þá 78-74 sigur í Íþróttahúsinu í Strandgötu og fylgdi þá eftir sigri í Grindavík í fyrsta leiknum. Jón Arnar Ingvarsson, faðir Kára Jónssonar, var stigahæstur hjá Haukum í leiknum með 27 stig en John Rhodes skoraði 26 stig. Tveir lykilmenn Haukaliðsins í dag, Kári Jónsson og Hjálmar Stefánsson, voru ekki fæddir þegar Haukar komust síðast í 2-0 í einvígi og reyndar langt frá því. Þennan 24. dags marsmánaðar 1993 voru enn 1018 dagar í það að Hjálmar kæmi í heiminn (fæddur 5. janúar 1996) og 1618 dagar i það að Kári Jónsson fæddist (fæddur 27. ágúst 1997). Fyrirliðinn Emil Barja var líka aðeins 19 mánaða gamall og Haukur Óskarsson var tveggja ára og tveggja mánaða. Í stuttu máli það er orðið mjög langt síðan.Haukar yfir í einvígi í úrslitakeppninni frá Íslandsmeistaratitlinum 1988: 2016: 1-0 á móti Tindastól í undanúrslitum 2016: 2-1 og 3-1 á móti Þór Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum 2015: 3-2 á móti Keflavík í 8 liða úrslitum 2014: Komust ekki yfir 2011: Komust ekki yfir 2004: Komust ekki yfir 2003: 1-0 á móti Tindastól í 8 liða úrslitum 2002: Komust ekki yfir 2001: Komust ekki yfir 2000: 1-0 og 2-1 á móti Grindavík í undanúrslitum 2000: 1-0 og 2-1 á móti Þór Akureyri í 8 liða úrslitum 1999: Komust ekki yfir 1998: Komust ekki yfir 1997: Komust ekki yfir 1996: 1-0 og 2-1 á móti ÍR í 8 liða úrslitum 1995: Komust ekki yfir 1993: 1-0 og 2-0 á móti Grindavík í undanúrslitum 1988: 2-1 á móti Njarðvík í lokaúrslitum 1988: 2-1 á móti Keflavík í undanúrslitum
Dominos-deild karla Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira