Veita ekki ráðgjöf vegna stofnunar aflandsfélaga jón hákon halldórsson skrifar 6. apríl 2016 11:00 Hagnaður bankanna þriggja var 106,8 milljarðar á síðasta ári. Þetta er mesti hagnaður á einu ári frá hruni. Talsmenn viðskiptabankanna þriggja segja allir að frá því að bankarnir voru stofnaðir haustið 2008 hafi þeir ekki aðstoðað einstaklinga eða lögaðila við að stofna reikninga eða félög á aflandssvæðum. Óhætt er að segja að umræða um aflandsfélög hafi skekið íslenskt samfélag undanfarið eftir að Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, sagði frá því að hún ætti félagið Wintris sem skráð er á Bresku Jómfrúaeyjunum. Síðar hefur komið í ljós að tveir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og tveir borgarfulltrúar tengdust aflandsfélögum. Þá var greint frá því í Kastljósþætti að sex hundruð íslenskir einstaklingar eða lögaðilar ættu 800 félög sem skráð væru á aflandssvæðum. Komið hefur fram að mörg þeirra félaga sem voru stofnuð voru stofnuð með aðstoð Landsbankans í Lúxemborg sem var dótturfélag gamla Landsbankans. Í yfirlýsingu sem birtist á vef nýja Landsbankans í gær kemur fram að bankinn hafi ekki veitt sambærilega ráðgjöf frá því að hann var stofnaður og muni ekki gera. Þetta er í samræmi við stefnu sem Landsbankinn hf. setti árið 2010 þar sem mikil áhersla er lögð á samfélagslega ábyrgð. Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion banka, segir jafnframt að bankinn veiti ekki þjónustu af þessu tagi og Edda Hermannsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka, segir hið sama. „Íslandsbanki hefur hvorki aðstoðað einstaklinga né lögaðila við að stofna reikninga eða hlutafélög á aflandssvæðum. Slík þjónusta hefur ekki verið hluti af skilgreindu vöruframboði bankans eftir að hann var stofnaður í október 2008,“ segir í svari Eddu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Talsmenn viðskiptabankanna þriggja segja allir að frá því að bankarnir voru stofnaðir haustið 2008 hafi þeir ekki aðstoðað einstaklinga eða lögaðila við að stofna reikninga eða félög á aflandssvæðum. Óhætt er að segja að umræða um aflandsfélög hafi skekið íslenskt samfélag undanfarið eftir að Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, sagði frá því að hún ætti félagið Wintris sem skráð er á Bresku Jómfrúaeyjunum. Síðar hefur komið í ljós að tveir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og tveir borgarfulltrúar tengdust aflandsfélögum. Þá var greint frá því í Kastljósþætti að sex hundruð íslenskir einstaklingar eða lögaðilar ættu 800 félög sem skráð væru á aflandssvæðum. Komið hefur fram að mörg þeirra félaga sem voru stofnuð voru stofnuð með aðstoð Landsbankans í Lúxemborg sem var dótturfélag gamla Landsbankans. Í yfirlýsingu sem birtist á vef nýja Landsbankans í gær kemur fram að bankinn hafi ekki veitt sambærilega ráðgjöf frá því að hann var stofnaður og muni ekki gera. Þetta er í samræmi við stefnu sem Landsbankinn hf. setti árið 2010 þar sem mikil áhersla er lögð á samfélagslega ábyrgð. Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion banka, segir jafnframt að bankinn veiti ekki þjónustu af þessu tagi og Edda Hermannsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka, segir hið sama. „Íslandsbanki hefur hvorki aðstoðað einstaklinga né lögaðila við að stofna reikninga eða hlutafélög á aflandssvæðum. Slík þjónusta hefur ekki verið hluti af skilgreindu vöruframboði bankans eftir að hann var stofnaður í október 2008,“ segir í svari Eddu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent